Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Síða 24

Eimreiðin - 01.01.1952, Síða 24
12 SUEZSKURÐURINN EIMREIÐIN ásamt konu sinni, Maríu, og barninu Jesú. Söguríkar minn- ingar eru tengdar við Sinai-eyðimörkina, þar sem Suezskurð- urinn liggur. I báðum heimsstyrjöldunum síðustu urðu mikil átök um Suezskurðinn. En í þeim báðum héldu Bretar og bandamenn þeirra yfirráðunum þar. Skurðurinn hefur löngum verið tal- inn einhver mikilvægasta samgönguæð brezka heimsveldisins. I fyrri heimsstyrjöldinni gerðu miðveldin tilraun til að ná skurðinum á sitt vald. Eftir að Tyrkir gerðust bandamenn Þjóðverja (í nóvember 1914), gerðu þeir árás á brezka varn- arliðið á Suezsvæðinu og hugðust ráðast inn í Egyptaland. Fyrstu tilraunina til að ná skurðinum gerðu þeir í janúar 1915, en urðu frá að hverfa. Aðrar þrjár tilraunir til að ráðast inn í Egyptaland gerðu Tyrkir þenna sama vetur, en allar mistókust þær. Síðustu tilraunina í fyrri heimsstyrjöld- inni til að ná Suezsvæðinu á sitt vald gerðu miðveldin í ágúst 1916. Undir forustu von Kressenstein hershöfðingja réðst 20 þúsund manna her inn í landið. En sóknin mistókst enn sem fyrr, og Bretar ráku herinn af höndum sér og ráku flóttann áfram austur á bóginn inn í Palestínu og Sýrland. Bretar hafa því allra þjóða mest lagt í sölurnar til þess að halda yfirráðunum á Suezsvæðinu, enda eiga þeir mest í hættu ef það ekki tekst. Nú á árinu 1952 verður enn reynt að hnekkja valdi Breta á þessum slóðum. En allt virðist benda til þess, að þeir muni ekki sleppa skurðinum í annarra hendur nema tryggt sé, að vinir og bandamenn eigi í hlut.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.