Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Síða 26

Eimreiðin - 01.01.1952, Síða 26
14 KVÆÐIÐ UM JÖN ÖTTARSSON EIMREIÐIN Ekkert dvelur drukkinn mann, dómsins þegar lúður kallar. Einhver dulmögn hrekja hann hratt um vegaleysur allar. Móti hreggi og hríðarátt hinztu orku sinnar neytir, yfir klifið grett og grátt göldum fola áfram þeytir. Hér var, Jónki, hinzta sinn hleypt úr spori, barinn nári. Ekki hafði Óðinn þinn áður lent í slíku fári. Fagurkostum fór hann á, — fullan hafði ’ann áður séð þig —, Niðrí hengi og heljargjá hinzta sprettinn rann hann með þig. Hirti gljúfrið hest og mann. Hrakför þín var greið að vanda: Dreyri úr ótal undum rann, ægiflug til beggja handa. Loks á bjargsins höggstokk hrökk hönd þín sundur, líkt og kveikur. Luktist um þig iðan dökk, og nú hófst þinn skollaleikur. Stigu í gljúfri dáradans dökkar bylgjur jökulvargsins, drýgðar blóði dauðamanns, dekktar myrkum skuggum bjargsins. Eins og kolsvört kistulok hvolfdust jakar, stóðu á röndum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.