Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.01.1952, Blaðsíða 41
eimreiðin ÆSKULINDIN 29 sem hann færi um víða veröld. Svo mjög bæri hún af öllum konum að kurteisi, háttprýði og kvenlegum dyggðum, að ásýnd °g elskulegri sál augna hennar myndi enginn gleymt geta, ef eitt sinn mætti auðnast að líta. Og Perlan frá Toledo lyfti armi sínum, því hún var leið á þessaiá þulu. Þó ekki af því, að sannur riddari sé orðmargur, heldur af hinu, að það eru aðrir um þá. Og hún sté fram eitt ftpúkt skref, — aðeins eitt. Og það var takmarkalaus tign í þessu eina skrefi. Og hún hóf upp sína heillandi arma. Og með smum fagurformuðu fingrum loftaði hún blæjunni og laðaði hana af ásjónu sinni, — eitt andartak — aðeins eitt! . . . Og svo? Hvernig fer, þegar einhver ásköpuð ímynd innri sjónar tekur algerðum stakkaskiptum, hættir að vera hugmynd og verður að ísköldum veruleika? Sjáandi maður meðal blindingja getur engu síður farið villur vegar, en blindur maður meðal sjáandi. Riddarinn þagði sem þrumulostinn. Þegar forvitnin hefur fengið sitt, — hvað er þá eftir af ástinni? Sár hennar gat ekki gróið, og hún var blind. Alla gat hún læknað, nema sjálfa sig. Það er haft fyrir satt, aS enginn fyndist svo frœkinn riddari, — enginn svo hraustur og hugumstór, aS eigi hopdSi hann á hœli og hyrfi á brott í þögn. * * # Þegar mannshjartað gleðst, þá er alltaf einhvernstaðar annað hjarta, sem tekur undir, og sál himinsins hlustar og hrífst af móðurgleði. Hvað svo sem það er, sem hugsar, sem skilur, sem vill, sem starfar, er það eitthvað himneskt og guðlegt og hlýtur þar af leiðandi óhjákvæmilega að vera ævarandi. Þess vegna spyr ég, þú dýrlegi Drottinn, þú elskhugi alheims- ins, þú óendanlegi og almáttugi skapari lífs og dauða; getur nokkuð farið öðruvísi en vel, sem er vilji þinn? Hvers vegna skópst þú jörðina svo undurfagra sýnum? Hvers vegna stráðir þú stjörnum á hvelfingu himinsins, svo vér værum knúðir til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.