Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Síða 42

Eimreiðin - 01.01.1952, Síða 42
30 ÆSKULINDIN EIMHEIÐIN að rísa á fætur um miðjar nætur, athuga þær og gefa þeim nöfn? Hvers vegna komst þú jörðinni til að roðna af feimni, þegar sólin kyssti hana, og öllum skýjunum til að hlýna í litum, þegar nóttin bjó hvílu sína til að taka daginn í faðm sér? Og ég spyr þig, hvers vegna sólin og jörðin unnust svo heitt, að blómst- ur uxu upp af kærleik þeirra, og mennirnir urðu örir af ilm- inum og ljósinu? Hvers vegna skópstu konur svo dásamlegar, að mennirnir urðu frávita, er þær urðu á vegi þeirra? Ég mætti konu og hugsaði: Þetta er sú dásamlegasta kona, sem guð hefur gróðursett á jarðriki, og ég elskaði hana og naut hennar inni- lega þakklátur fyrir gjöf þína. En sjá! Þá lézt þú aðra konu verða á vegi mínum, og ég uppgötvaði, að hún var ennþá ágætari frá þinni hendi. Og ég tók hana í faðm mér og þakkaði, örvita af gleði; því enginn maður á jarðríki var jafn sæll og ég, og engin jarðnesk auðæfi bera slíkan dýrðarvott um skapara sinn, eins og fögur kona! Þögn. * * * — Don Guttiere de Saldana! mælti blindi fótgöngu-flakkarinn og rauf þögnina. — Þú hefur unnað, segir þú, en yfirgafst ást- mey þína, eftir að hún varS örk.umla og blind. Nú lifir þú í endurminningum eigin ágætis eins og hræsnari, enda ertú sjálf- ur blindur. — En ég hef einnig ríkulega uppskorið laun ill- verka minna. Sjálfur dauðinn hefur forsmáð mig og neitað mér líkn sinni. Ég er aðeins afturganga, — skuggi míns eigin skugga. Kesja þín brotnaði í brjósti mér, en hrynja mín brást ekki alveg. Ég varð að lokum græddur, en aumingi ævilangt. Eftir að ég loks komst á flakk, bar mig þar að, er tveir ungir menn voru að æfa skylmingar. Ég vildi leiðbeina þeim, en þá vildi svo illa til, að ég fékk sverðshögg, í ógáti, þvert yfir andlitið og augun bæði. Mér var ekki unnað að sjá sólina það sem eftir var ævinnar. Síðan hef ég flakkað um, fyrirlitinn aumingi, örvasa og blindur! Þá varð þögn, unz blindi riddarinn svaraði og sagði: — Sérðu ekki örið? Þögn. Jochum M. Eggertsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.