Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Síða 45

Eimreiðin - 01.01.1952, Síða 45
eimreiðin BERNARD SHAW BER AÐ DYRUM 33 til þess að semja nýtt stafróf í enskunni og koma hugmynd- inni, imi að taka það upp, í framkvæmd. Var þessari hug- *nynd hans nú andmælt þarna á fundinum og spurt, livað aetti að gera við allar prentvélar, ritvélar og bækur, því öllu þessu yrði að umturna og breyta, ef stafrófshugmynd hans kæmist í framkvæmd. Penninn svaraði: — Ef þið lítið langt yfir skammt fram 1 tímann, þá munuð þið verða að viðurkenna, að komist hug- Wynd mín í framkvæmd, þá munu græðast milljónir punda í tímasparnaði eingöngu, við þá breytingu ensks ritmáls, sem eg vil koma á með tilstyrk eftirlátinna eigna minna. En Englendingar eru svo andlega sljóir, þegar um er að ræða endurbætur þeim sjálfum í hag.--------Og það fýkur blátt afram í mig, þegar ég hugsa um þvergirðingshátt þeirra.. . Nú breytti penninn um efni og var orðum beint til fundar- Rianna: — Ég þekki ekki nöfn ykkar, og verð því að skíra ykkur með minni aðferð, ef ég skyldi vilja koma aftur og ræða þessi efni ítarlegar við ykkur. Hér eru tvær konur og bezt að skíra þær frú X og ungfrú X. Það eru nöfn, sem þær ættu að gangast upp við að bera. Því X er óþekkt stærð, °g í augum karlmanna eru konur aðeins eftirsóknarverðar svo lengi sem þær eru X, óþekktar stærðir. Svo lauk skriftinni með orðunum: — Ég er------------- ■— Hvað eruð þér? var þá gripið fram í. -— Óþekkt stærð einnig, því ég hef verið blekktur, ginntur UPP úr því algleymi, sem var það eina, sem ég þráði að lok- Um jarðlífs míns. Að síðustu kom imdirskriftin: — G. Bernard Shaw. = ★ = Kíinnisögu-samkeppnin. Til verðlaunasamkeppni þeirrar um frumsamda kimnisögu, sem EimreiSin efndi til á síðastliðnu ári, hafa borizt 27 smásögur. En því miður reyndist engm þeirra svo snjöll kímnisaga, að henni yrðu dæmd verðlaunin. Kímni (humor) er einkum fólgin í því, að sýna oss það skringilega eða kátbroslega V1ð tilveruna, menn eða málefni, á góðlátlegan og smellinn hátt. Yfirleitt forti mjög á þetta í sögum þeim, sem bárust. Spott og nið (satire), kald- hasðni (sarkasme) og hæðni (ironi) var áberandi í nokkrum þeirra, en ekki Þannig farið með efnið, að list gæti tahzt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.