Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Qupperneq 51

Eimreiðin - 01.01.1952, Qupperneq 51
eimreiðin SETZTUR 1 HELGAN STEIN 39 tute of Canada), er haldinn var í Saskatoon, og á meðal við- staddra voru nokkrir af nemendum Thorbergs að tilkynnt var, að stofnaður hefði verið sjóður, er þeir nefndu „Thorvaldson Scholar- ship Fund“, til styrktar nemendum í framhaldsnámi við Saskat- chewan-háskóla. Sjóðurinn byrjaði með $ 7,500 og átti að ávaxtast þar til að næga vexti gæfi til að veita námsstyrk, án þess að höfuðstóll væri skertur. Sjóður þessi hefur aukizt stöðugt síðan, og verður styrkur bráðlega, eins og til var ætlast, veittur nem- endum. Er sjóður þessi vegleg viðurkenning — lifandi minnis- nierki — reist Thorbergi fyrir starf hans í þágu þjóðar þessa lands. Frekari viðurkenning veittist honum og vorið 1950, er Saskat- chewan-háskóli sæmdi hann doktors nafnbót. Öll hin annasömu ár, er Thorbergur var að koma efnafræði- kennslunni í það horf, sem hann á kaus, hélt hann áfram marg- háttuðum rannsóknum, er hér yrði of langt upp að telja. Á fyrri árum hans í Harvard, fann hann upp betri leið til að vega með Þyngd atóma af jámi og blýi en áður var til þess notuð. Þegar hann kom til baka til Vestur-Kanada, rakst hann á efna- fræðilegt verkefni, sem leysa þurfti. Úti á hinum víðu sléttum, Þar sem regnfall er lítið, safnast pottaska fyrir í jörðu. Þar sem Þetta á sér stað, og það hefur mjög víða komið í ljós hér, endast steinsteypubyggingar mjög illa. Hver var orsökin og hvemig var hægt að ráða bót á þessu? Það varð viðfangsefni Thorbergs að komast að því. Eftir nokkurra ára tilraunir fann hann upp sement, er sölt pottöskunnar höfðu engin áhrif á. Úr mikilvægi slíkrar uppgötvunar verður ekki of mikið gert. Ef Thorbergur hefði verið gæddur nútíðar Mammonshyggju flestra, hefði hann á svipstundu getað orðið milljónamæringur fyrir þessa uppgötvun. Komu og margir stóriðjuhöldar á vettvang og freistuðu hans. En í hans augum var starfið gert í þjónustu landsins, og af því attu allir, en ekki fáeinir menn, að njóta góðs. En rannsókn Thorbergs í sambandi við sementið leiddi til ýniissa annarra víðækari athugana. Og það eru þær, er Thor- bergur á frægð sína sem efnafræðingur meira að þakka en hinni Praktisku úrlausn sinni á byggingar-sementi. Eru margar upp- götvanir hans í þessu sambandi þó meira viðkomandi starfi efna- fræðinga einna. Enginn er þó talinn honum fremri í sementsgerð. Hefur sú viðurkenning efnafræðinga leitt til þess, að hann hefur verið fenginn til fyrirlestrahalda um það efni, bæði hér í Vestur- heimi og í Evrópu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.