Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Qupperneq 52

Eimreiðin - 01.01.1952, Qupperneq 52
40 SETZTUR í HELGAN STEIN EIMREIÐIN Hér hefur verið fljótt yfir sögu farið. En jafnvel þó svo verði að vera, er ekki unnt svo við þetta að skilja, að minnast ekkert á manninn sjálfan. Það sem ekki dylst neinum manni, er Thorbergi kynnist, er hógværð hans og ljúfmennska. Hafa ýmsir á orði haft, eftir að hafa kynnzt honum, að þar beri hann af flestum. En glatt viðmót vinnur og mikið að því að gera hann kæran flestum, er á vegi hans verða. Nemendum hefur sjaldan þótt vænna um kennara sinn en nemendum Thorbergs um hann. Er það ekki óeðlilegt, því fúsari eru fáir en hann til hjálpar, er nemendur þurfa á aðstoð eða góðum ráðum að halda. Og gestrisni á hinu fagra heimili hans á University Drive í Saskatoon er viðbrugðið. Auðvitað á hin hugljúfa kona hans, Margrét, hlut þar einnig að máli. Hún er dóttir Wilhelms H. Paulson, alkunns manns á meðal eldri kyn- slóðar íslendinga bæði hér og heima. Þrátt fyrir það þó Thorbergur hafi verið um langt skeið ævinn- ar fjærri Islendingum og byggðum þeirra í þessu landi, hefur hann ávallt fylgzt vel með málum þeirra hér. Hann hefur ávallt keypt íslenzk blöð, tímarit og bækur. Hann hefur og lagt sinn skerf fjárhagslega til íslenzkra félagsmála, þó hann hafi ekki notið þess sjálfur. Hann hefur iðulega haldið ræður á íslendinga- dögum og við önnur tækifæri, er hann hefur komið því við. Hann hefur tvisvar heimsótt ísland. Var hann fyrir fáum árum sæmdur Riddarakrossi Fálkaorðunnar af stjórn ættlandsins. Thorbergur hefur unnið fóstrunni, Canada, mikilvægt og virð- ingarvert verk með starfi sínu. Hann hefur einnig unnið móður- inni, ættjörðinni, sóma með því. Stefán Einarsson. eftir tuttu^u dr. Árið 1965 fluttust negrarnir til Marz og yfirgáfu Jörðina fyrir fullt og allt. Þar mynduðu þeir Negrariki, laust við hatur hinna hvitu manna. Aðrir ibúar Jarðar urðu eftir og héldu áfram styrjöldum, þar til eftir lifðu aðeins nokkur hundruð þúsund. Þá byggðu þeir sér eldflugu úr járn- brotum, er þeir fundu í borgarrústunum, og liéldu til Marz í því skyni að fá leyfi til búsetu þar. Þetta er þráðurinn í skáldsögu, eftir Ray Bradbury, sem er aðvörun við kynþáttahatrinu og hvatning til allra manna um að nota skynsemi og sýna umburðarlyndi og framsýni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.