Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Qupperneq 61

Eimreiðin - 01.01.1952, Qupperneq 61
eimreiðin VIÐ HITTUMST EFTIR 20 ÁR 49 brennt og gereyðilagt. Bómullarakrarnir, verksmiðjurnar, göt- urnar, húsin. Og upptalningin hélt áfram. „Tampa.“ „Þaðan er ég,“ hvíslaði einn í hópnum. „Fulton.“ „Þar bjó ég,“ sagði annar. „Memphis." „Er Memphis brunnin?“ „Sprengd í loft upp.“ „Fourth Street í Memphis?“ „Allt, allt,“ mælti aðkomumaðurinn. Og svona hélt upptalningin áfram. Hræðileg orð, ægilegar lýsingar. Willie Johnson tautaði fyrir munni sér: „Greenwater, Alabama,“ og lægra: „Þar fæddist ég“. Allt búið, blásið burt sem reykur. Hann sá það skýrt fyrir sér. Flinn aldni maður hélt áfram: „Við höfum eyðilagt allt, hvern emasta hlut, við höfum drepið milljónir og aftur milljónir. Eftir því sem ég bezt veit, þá er ekki meira en fimm hundruð þúsund Tianns eftir á Jörðinni af öllum kynflokkum. 1 rústunum höfum Vlð leitað og skrapað saman allskyns brotabrot til þess að geta loks byggt þessa eldflugu. Og nú erum við komin hingað til Marz til þess að biðja um hjálp.“ Hann þagnaði, virti andlitin fyrir sér, eins og hann vildi lesa 1 þeim svarið, en var óviss um ráðninguna. Flattie Johnson fann hvernig handleggurinn á manninum hennar harðnaði við fastara grip hans um reipið. Gamli maður- lnn tók til máls á ný í rólegum tón. „Við höfum verið heimskingjar, við höfum eyðilagt Jörðina °g menninguna. Það er ógerlegt að byggja nokkra borg á ný. Fyðileggingin mun eiga þar bólstað um hundrað ár enn. Þið eigið hér eldflugur, sem þið hafið ekki notað í tuttugu ár. Nú er ég kominn hingað til þess að biðja ykkur að nota þær. Viljið þið fara í þeim til Jarðarinnar og sækja þangað þá, sem enn lifa þar, og koma með þá hingað til Marz? Hjálpið okkur í þetta smn. Við höfum hagað okkur heimskulega, Það viðurkenna allir, ]afnt Rússar sem Indverjar, Kínverjar, Bretar og Ameríkumenn. Við biðjum ykkur að taka við okkur. Það er mikil frjósemi hér á Marz, þvi jarðvegurinn hefur hvílzt í hundruð ára. Hér 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.