Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Síða 70

Eimreiðin - 01.01.1952, Síða 70
— Draumur 7. dezember 1950. — Vakandi heföi mér aldrei getaö dottiö þessi samstceöa í liug! Báöir voru þeir mér víös fjarri. Símon haföi sjaldan búiö mér í huga. Venncr- bom aldrei! Og ég var lengi aö átta mig á, hver hann væri. — HvaÖ áttu þau sameiginlegt, þessi tvö alþýöuskáld? Voru þau ekki bœöi um- renningar og útlagar á öræfum lífsins? Og uröu þau ekki bœöi úti á Heljardalsheiöi örlaga sinna? Hafa þeir nú liitzt lúnum megin? — Hvaö veit ég um þaö. Svefn á sína heima! — En ég liitti þá báöa kl. 5 mínútur yfir liálf sjö, morgun- inn 7. dezember 1950, er mér rann í brjóst augnabliks-andartak, eftir aö ég var vaknaöur. Skáldin Vennerbom og Símon við kolabinginn. Skáldið Vennerbom er kolamokari, gamall, slitinn og þreyttur. Hann situr við kolabinginn og hefur lagt frá sér skófluna. Dala- skáldið kemur aðvífandi með slatta í poka sínum á öxlinni. Gjafir eða bækur? — Skáldið Vennerbom dauðlangar til að bæta ein- hverju við í pokann, en á ekkert til. Hann er öreigi í heimi og einmani. Sárri hryggð bregður fyrir í svip hans. Og á gömlu andliti hans verður hryggðarsvipurinn átakanlegur. Ekkert á hann til að gefa skáldbróður sínum! — Síðan fer hann að leita í kola-urðinni undir bingnum. Og loks finnur hann stóran teningsmyndaðan kolamola, sléttan á fleti og fallegan. Skáldið Vennerbom strýkur kolamolann vandlega og gælir við hann og mælir: „Karaste broder Símon," segir hann. „Þetta er svört sál sólar- bálsins. Sonur himins og jarðar, svartrar moldarinnar. — Þess- vegna kippir honum í kynið. Eins og okkur báðum: Ósjálegir ytra, en eldsál í barmi. — Jörðin er frjósöm, bróðir, og þrungin af þrá tímgunarinnar. Hún breiðir faðminn við blessun himinsins. Og lífið sprettur uppúr skauti hennar í mörgum myndum." Og skáldið Vennerbom mælir hátíðlega: „Þessa svörtu sál him-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.