Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Side 73

Eimreiðin - 01.01.1952, Side 73
eimreiðin TVÖ KVÆÐI 61 f*i>í böðulsins hönd er við jjölina eina ei felld, hún fólsku þar hvarvetna beitir, er afls fær hún notið. í gœr hún í Kóreu kveikli sinn morðvíga eld, en kannske á morgun þér nœr verður sprengjunum skotið. NÖTT. Brugðið er dagsins bjarma, blánar um fjallaskörð. Daggperlum dýrum stráir dulfögur nótt um jörð. Hœgt stynur hafsins bára, hljóðnar um dal og ströml, svefnfleygar sálir gista sólofin draumalönd. KNÚTUR ÞORSTEINSSON frá Clfsstöðum.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.