Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Page 73

Eimreiðin - 01.01.1952, Page 73
eimreiðin TVÖ KVÆÐI 61 f*i>í böðulsins hönd er við jjölina eina ei felld, hún fólsku þar hvarvetna beitir, er afls fær hún notið. í gœr hún í Kóreu kveikli sinn morðvíga eld, en kannske á morgun þér nœr verður sprengjunum skotið. NÖTT. Brugðið er dagsins bjarma, blánar um fjallaskörð. Daggperlum dýrum stráir dulfögur nótt um jörð. Hœgt stynur hafsins bára, hljóðnar um dal og ströml, svefnfleygar sálir gista sólofin draumalönd. KNÚTUR ÞORSTEINSSON frá Clfsstöðum.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.