Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.01.1952, Blaðsíða 74
Máttur mannsandans eftir dr. Alexander Cannon. V. kafli. Draumheimar og dáleiSsla. [Kafli sá úr bók dr. Cannons, Máttur mannsandans, sem nú hefst, birtist fyrst í læknablaðinu Medical Press and Circular 25. október 1944, og þaðan tók höfundurinn hann upp i bók sína, er hún kom fyrst út í London fyrir tveim árum. — ÞyS.~\ Vér erum nú komin það langt í athugunum vorum, að vel á við að íhuga skyldleikann milli venjulegs svefns og dáleiðslu og það vitundar-ástand, sem er einkenni hvors um sig. Það er greinilegur skyldleiki milli dáleiðslu og venjulegs svefns. Meginmunurinn er sá, að í dáleiðslu eru náin tengsl milli dá- valdsins og hins dáleidda. En í venjulegum svefni er ekki um slíkt að ræða. Menn mega ekki blanda hugtakinu svefn saman við hugtakið þreyta. Það, að vera úrvinda af þreytu, þýðir ekki alltaf það að vera úrvinda af svefnleysi. Því svefn og þreyta fara alls ekki alltaf saman. 1 lífeðlisfræðinni er að vísu kennt, að svefn orsakist af þreytu. En þetta er röng kenning. Hún getur aðeins staðizt að vissu marki, svo sem þegar vér höfum reynt mikið á heilann og þreytukennd gerir vart við sig, sem fylgir að jafnaði ósjálfrátt löngun til að sofna, svefnsins sjálfs vegna. En það er að minnsta kosti fernt, sem afsannar, að fyrrnefnd kenning lífeðlisfræðinnar sé rétt. 1 fyrsta lagi getur mikil þreyta blátt áfram valdið svefnleysi. Þú getur orðið svo þreyttur, að þú verðir andvaka vegna þreytu. f öðru lagi verða menn ennþá syfjaðri við það að sofa mikið, eða langt fram yfir venjulegan svefntíma. f þriðja lagi gerir lúi, örþreyta og syfja vart við sig hjá manni algerlega óháð hvað öðru, svo að lítið samband virðist oft á milh þessara kennda. í fjórða lagi sækir venjulega á mann svefn á ákveðnum, reglu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.