Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Síða 78

Eimreiðin - 01.01.1952, Síða 78
LEIKLISTIN Tólf leikrit. Tólf leikrit hafa verið sýnd í Reykjavík og Hafnarfirði frá október-lokum og fram í febrú- ar í vetur. Stundum voru tvær frumsýningar í sömu vikunni, eins og þegar Haraldur Á. Sig- urðsson og Shakespeare voru á ferðinni hvor sitt kvöldið í röð, eða Menntaskólaleikurinn á mánudagi og Draugalestin í Hafnarfirði á fimmtudegi. Þjóð- leikhúsið átti sex af þessum leikritum, Leikfélag Reykjavík- ur þrjú og Menntaskólanemend- ur eitt að auki í Iðnó, tvö voru í Hafnarfirði. Þetta er mikið álag, þar sem áhorfendahópur- inn er ekki stærri og tala dug- andi leikenda takmörkuð. Það ber heldur ekki vott um heil- brigt leikhúslíf, þegar leikrit, sem miklu hefur verið kostað til, hrynja niður, en öðrum hróf- að upp í staðinn. Þverrandi leik- húsaðsókn verður ekki læknuð með fjöldaframleiðslu, heldur með því að velja úr hið bezta, sem leikhúsin geta sýnt. Það þýðir ekki endilega að seilast eftir verkum heimsfrægra höf- unda, það er betra að grípa svo- lítið neðar í bókahillunni, þegar listræn skilyrði eru ekki fyrir hendi, fyrst hvað snertir þýð- ingu, í öðru lagi hlutverkaskip- an, síðan leikstjórn o. s. frv. Þjóðleikhúsið mátti sanna þetta með þremur leikritum í röð. Maugham er heimsfrægur, ekki vantar það, en gamanleik- ur hans, Hve gott og fagurt, er leiðinlegur af þeirri einföldu ástæðu, að ekki eitt atriði leiks- ins varðar áhorfendur í dag og sízt hér úti á íslandi. Guð forði mér frá því að segja, að Shake- speare sé leiðinlegur, en ég get hreinskilnislega játað, að ég hef aldrei fundið púðrið í Sem yður þóknast. Ef til vill hefur Shake- speare haft sama í huga 1599 og Maugham 1919. Munurinn er, að Shakespeare segir: „Gjörið þér svo vel, sem yður þóknast", Maugham: „Gott og vel, þetta viljið þið“. Það eru áhorfendur í London, sem ég er að tala um, ekki hér í Reykjavík. Áhorfendur í Reykjavík hafa tekið skemmtilega og óvænta afstöðu til gamanleikja í vetur. Þeir eru hættir að sækja þá og jafnvel þó að feitt sé á krókn- um. Tvo íslenzka gamanleiki dagaði uppi, Dóra eftir Tómas Hallgrímsson hjá Þjóðleikhús- inu og Tony vaknar til lífsins eftir Harald Á. Sigurðsson hjá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.