Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Qupperneq 85

Eimreiðin - 01.01.1952, Qupperneq 85
EIMIiEItílN RITSJÁ 73 bundinn og óbundinn, sendi frá sér a markaðinn bók skönimu fyrir síð- ustu jól. Það er fyrsta bók þessa höf- undar, en nokkur kvæði og ein smá- saga höfðu óður birzt eftir hann hér t Eimreiðinni. Nú er það svo, að margir virðast kallaðir, en fáir útvaldir, þvi miður, a rithöfundabekk vorrar kynslóðar i landinu. Getur það verið, að ofvöxtur utgáfustarfsemi eftirstríðsáranna, sam- fara meiri framlögum fjárveitinga- valdsins til höfunda, hvort sem bera ttttfn með rentu eða ekki, á einu fjár- hagsári nú en veitt var áður á heilli öld, lokki óreynda unglinga út á þessa braut? Spurningin er verð íhugunar. Það er svo sjaldan sem ný bók vekur °skipta athygli og umtal meðal fólks- lns í landinu, þrátt fyrir bókafjöld- ann, sem út kemur árlega. Það er svo s)aldan sem sönn skáldlist opinberar S16 á meðal vor. Mikið er það hrylli- ^e6 tilhugs un, ef það ætti fyrir bók- ttienntaþjóðinni islenzku að liggja, að höfundar hennar yrðu eintómir brauðbitir og andagift þeirra kafnaði 1 tómri keppni um að komast á skáldalaun. Hamingjan forði oss frá slikri framvindu! »Einum unni ég manninum“ heitir saga sú, er hér um ræðir. Höfundur- lnn ó heima á Akureyri, Árni Jóns- son að nafni. (Útg.: Bókaútgáfan BS, Ak. 1951). Þetta er harla athyglis- Verð bók, þótt ekki sé gallalaus. Hún 6æti alveg eins hafa heitið: Einni unni ég konunni, eða öllu fremur, ttieð hliðsjón af efninu. En liklega befur viðlagið gamla freistað höfund- arins, og tekur ekki að finna að slíku. önnur aðalpersóna sögunnar, ungur niaður, verður bani annars, í ölæði að Vlsu, en undir áhrifum ofurástar á brúði hins vegna. Djöfullegt vald duldra hneigða ris úr djúpum sálar i ölæði, svo hún missir alla sjálfsstjórn. Eros og Bakkus leggja saman í seið- inn. Og á andartaki dynur ógæfan yfir unglinginn, meinhægan og óreyndan í viðureign við tignirnar og völdin, við andaverur vonzkunnar í himingeimnum. Eitt er það einkenni frásagnar þessa höfundar, að hann ritar svo raunsætt og sennilega um persónur og um- hverfi, að lesandinn freistast til að álykta, að hér sé verið að segja frá liðnum atburðum, sem hafi í raun og veru gerzt. öllum, sem við sögu koma, er lýst með nafni og jafnvel ættir raktar, og á þetta jafnt við um aukapersónur sem aðalpersónur. Út- liti þeirra og háttum er lýst út í æs- ar. Ártöl og dagsetningar, er atburðir gerast, eru skráð með sömu ná- kvæmni og væri hér annálsritari að verki. Staðalýsingar eru eigi siður nó- kvæmar. Lýsingin á Skjaldfannardal, þar sem fyrri hluti sögunnar gerist, er á við nákvæmustu sóknarlýsingu eða þá héraðslýsingu úr Árbók Ferða- félagsins. Allt veldur þetta æðimikl- um málalengingum frá sjálfu sögu- efninu, en setur um leið þann veru- leikablæ á umhverfi þess, að lesand- inn verður alsannfærður um trúleik sögunnar, sem gerist í þessu um- hverfi. Og þó höfum vér fyrir satt, að sagan styðjist ekki við neina sann- sögulega atburði, Skjaldfannardalur, bæirnir og annað umhverfi ásamt ibúum hans sé hreinn tilbúningur, og að ekki verði hér greindar sundur sannreyndir og skáldskapur, því að allt, sem sagan hermir, sé uppspuni frá rótum. Gott og vel. En þá hefðu líka færri orð dugað til að lýsa upp það leik- svið, þar sem örlagaríkir atburðir sög-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.