Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Blaðsíða 87

Eimreiðin - 01.01.1952, Blaðsíða 87
EIMREIÐIN RITSJÁ 75 landshorni, svo að þau Steinunn. Bjamadóttir og hann sjást ekki fram- ar í þessu lifi, en skiptast á bréfum bað sem þau eiga eftir ólifað. I „eftir- mála höfundar" lýsir hami afskiptum smum af þessum hréfum, hvernig bau komast í hendur honum, og birtir að lokum hréfin sjálf. Þau eru síðari þáttur bókarinnar. í þeim opinberast lesandanum sálarlif söguhetjanna tveggja, þar sem aftur á móti fyrri blutinn fjallar um hina ytri viðburði °g aðdraganda þess innri þroska, sem þungbær reynsla hefur af sér fætt í lífinu. Það er í góðu samræmi við annan veruleikablæ á frásögn höfundar, að hann harmar það (bls. 239), að hann skuli ekki vera jafningi þeirra Dostó- jevskis, Wassermanns eða Laxness, bví þá hefði hann getað skapað úr 'i'visögu þeirra Kristins og Steinunn- sr merkilegt skáldverk. Þetta er nú 'Úger óþarfi af höfundinum: að fara að hossa þessum þrem heiðursmönn- um á kostnað sjálfs sín. Því hann hef- ur farið sína eigin leið og hvorki gert tilraun til að apa þá höfunda né aðra. Efnisval hans er nýstárlegt, meðferð hans á því frumleg. Má t. d. benda á þann frásagnarhátt hans, sem að visu er ekki án fordæmis, að rekja hlið- stæður án þess að skeyta um rétta tímaröð. Er þessi háttur vel fallinn til að hnitmiða atburðina um þann meginkjarna, sem fyrir höfundinum vakir og hann vill leggja mesta aherzlu á að lýsa. Þannig er tvíþátt- unnn, Kristins þáttur sem barns og tmglings í föðurgarði og Kristins þátt- Ur fullorðins, rakinn hliðstætt og á vixl án nokkurrar „kronologiskrar" samkvæmni, haglega af hendi leyst- Ur, þvi með þessari aðferð er brugðið UPP mjög skýrri mynd af söguhetj- unni á örlagarikustu stundum lifs hennar. Höfundurinn gerir sér mjög far um að rita vandað mál, enda tekst hon- um það vel. Slettur eru harla fáar. Stíllinn víða hlaðinn þrótti. Glíman við tunguna er þreytt af áhuga — jafnvel ákefð. Á stöku stað verður höfundi fótaskortur og liggur við falli, en fótar sig aftur. Og ólikt er ánægjulegra að verða var viðleitn- innar til tíginnar framkomu á fundi við móðurmálið og lotningar fyrir fegurð þess en að kámast og klínast við alla slepjuna og slúðrið, ambög- urnar og latmælin í ritmálinu, þegar því er misboðið. Einstaka villur hafa slæðst inn í bókina, flestar meinlausar. Ártalið 1906 á bls. 184 á sýnilega að vera 1907. Á eftir orðinu „brúnirnar" (á bls. 81 “) vantar kommu, annars verð- ur setningin meiningarleysa. „Hyggð- ist“ (bls. 130 7) les: hygðist. Á bls. 2915 er staf ofaukið í orði. Höfundur- inn notar stundum óvanaleg orð og orðatiltæki. Þannig kannast ég ekki við orðið „úttútinn", fyrir úttútnaður, á bls. 293. Hann (um guðdóminn) er ýmist ritað með stórum eða litlum staf, og gætir þar ósamræmis í próf- arkalestri. Annars er mér illa við upphafsstafi allsstaðar nema i augljós- um sérheitum. Athyglisverðasti kosturinn við þessa bók, af mörgum, er sé, að höfundur- inn kryfur í henni til mergjar ákveð- ið sálfræðilegt úrlausnarefni. Hann leitast við að kanna djúp mannshug- ans, en er laus við þá yfirborðs- mennsku, sem einkennir of margt af því, sem út kemur og á að heita skáldskapur. Þessa einkennis gætir einkum í síðari hluta bókarinnar: bréfunum. I þeim ræða maður og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.