Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Síða 91

Eimreiðin - 01.01.1952, Síða 91
EIMREIÐIN RITSJÁ 79 heimkynni himbrimans. HeimJynni himbrimans heitir bók, sem út kom í London árið sem leið, eftir G. K. Yeates. The Land of the Loon er hinn enski titill bókarinnar. Skýrir höfundurinn í henni frá því, sem fyrir hann kom á tveim ferðum hans til íslands. En þangað fór hann til þess að leita uppi himbrimann og Ijósmynda hann. En Yeates hefur stundað þá list að ljósmynda fugla og fuglalíf heima og erlendis. Með hon- um i ferðalaginu voru þeir Bernard •feans og Kevin Carlson. Island er eiua landið í Evrópu, þar sem him- briminn verpir. En i Norður-Ameriku Verpir hann. Fuglalífið á Islandi er í þessu sem fleiru likara því, sem ger- ist i Vesturheimi en Evrópu og er eiU stoðin undir þá kenningu, að land Vort beri fremur að telja til nýja heimsins en hins gamla. Það eru fleiri fuglar en himbriminn, sem ekki Verpa í Evrópu, þó þeir geri það á íslandi, auk Vesturheims, svo sem straumönd og húsönd. Bókin er fyrst og fremst uin is- 'enzka fugla og fuglalif. En á þeim tiefur höfundurinn ofurást hins hrein- r*ktaða náttúruskoðara og dýravinar. ^■uk þess er hér frá mörgu sagt Utu land og þjóð og flest af skilningi. ^r l13® eitt þeirra verkefna, sem höf- Undurinn setur sér, að leiðrétta ýms- an misskilning um landið meðal enskumælandi þjóða. Hann segir: Um en8a menningarþjóð nútimans er uPPi annar eins misskilningur eins °8 um Island og íslenzku þjóðina. lestir vita það eitt, að landið sé ein- ^ 'ersstaðar nálægt norður-pólnum. ar seu Eskimóar, snjóhús og hvita- irnir. Ekkert af þessu er rétt. Land- 1 gæti alveg eins heitið Eldland eins °g ^sland. Aðeins nyrzti oddi þess snertir norðurheimskautsbaug. Islend- ingar búa ekki í snjóhúsum og þar eru engir ishirnir, segir höf. ennfrem- ur. Ur þessu ætti heimurinn að fara að vita annað eins og þetta. En hé- giljur eru ótrúlega lifseigar, ef þær hafa einhverntíma náð að festa rætur. Höf. hefur næmt auga fyrir nátt- úrufegurð og skelfist bæði og fagnar yfir furðum lands vors: Hraunbreið- urnar og sandauðnirnar vekja honum hrylling. Það er eins og skaparinn hafi tæmt alla öskuna úr eldstóm sín- um út yfir landið, og árangurinn er landslag, sem gæti átt vel við undir- heima. En svo á höf. líka ekki nógu sterk orð til að lýsa fegurð hins fin- gerða gróðurs auðnanna, holtasóleyj- unni, lambagrasinu, steinbrjótnum o.s. frv. Það er ein af dásemdum sköpun- arinnar að sjá hreiður holtasóleyj- anna og lambagrösin þjóta upp, svo að segja undan snjónum. Það er sjón, sem höf. segist aldrei glejrma (bls. 64 —65). Islenzk staðaheiti og mannanöfn eru samvizkusamlega skrásett og sára- lítið um afbakanir. Líklega hefur ensk þjóðtrú villt um fyrir höfund- inum, þegar hann þýðir fjallsheitið Tröllakirkja með orðunum: „The Church of the Little Folk“ (bls. 73). Tröllin okkar eru nefnilega engin smámenni. Bæjarnafnið Dalsymuni (bls. 102), fyrir Dalsmynni, gæti verið prentvilla. Allmargar ágætar myndir af is- lenzkum fuglum — og jurtum — prýða bókina. Sv. S. Ólafur LArusson: SJÓRÉTTUR. Rvik 1951 (HlaUúÍS). Bók þessi er einkum ætluð stúdent- um í Lagadeild Háskóla Islands og lýsir réttarreglum, er lúta sérstaklega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.