Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 76
64 EIMREIÐIN Bandaríkin og las upp ljóð sín. Segir bókin frá þessum íerðum og sleppir ekki hinum fjölmörgu heiin- sóknum skáldsins á knæpur og bjór- stofur, skýrir berort frá drykkju- skap Thomas, óþægilegum atvik- um, sem hann olli, og ýmsum vandræðum, sem því miður virtust fylgja honum eins og skugginn. Katherine Ann Porter skrifaði ritdóm um bókina í New York Times. Hún segir þar meðal ann- ars: „Allmargir enskir gagnrýnend- ur liafa reiðst þessari bók og sagt, að við Bandaríkjamenn höfum þarna eyðilagt mikið skáld. Við höfum freistað hans á okkar venju- lega og liugsunarlausa hátt með hinum auðunnu peningum okkar og fengið hann til þess að ferðast um og halda sýningar á sjálfum sér. En þetta voru ekki auðunnir peningar . . . Dylan Thomas þurfti sannarlega á peningum að halda, og þetta var eitt af því, sem hann gat innt mjög vel af hendi. Það má kannske til sanns vegar færa, að hann hafi komið hingað vestur um haf út úr eymd og örvæntingu, og þetta var ef til vill stökkpall- urinn ofan í hyldýpi endaloka hans. En það hlaut bráðlega að koma að þessu, hvar sem ltann var. Það var auðséð, að skeið hans var runnið á enda . . .“ Katlierine Porter er þeirrar skoð- unar, að bók Brinnins hafi gert sitt gagn með því að lciðrétta ýmsan misskilning og sögusagnir, sem spunnizt hafa um ferðalag Thomas í Bandaríkjunum og enda- lok hans þar. Þegar eftir að síðasta bók Her- mans Wouks, Marjorie Morning- star, kom út, varð lnin efst á lista yfir mest eftirsóttu bækur vestan hafs og hefúr verið það síðan* ÞettJ má heita nærri einsdæmi, þar sClU Jtetta er önnur bókin í röð eftn þennan höfund, sem kemst fremstu röð hjá lesendum. Hin v;U The Caine Mutiny (Uppreisnin ■* Caine). Frétzt liefur, að "?oU , liafi selt kvikmyndafélagi H*111 ' Hollywood réttinn til þess að ge,a kvikmynd eftir Marjorie Morntng star fyrir geysiháa upphæð. Næstar bók Wouks eru skáldsóg^ urnar Auntie Mame eftir Patrl Dennis, The Deer Park eftir man Mailer; Confessions of re ; Krull eftir Thomas Mann og HeTl tage eftir Anthony West. FRAKIÍLAND: Fyrri hluta hvers árs er ja^na, mikill handagangur í öskjunm • bókmenntasviðinu í Frakkla11 '• því að Jrá er það sem helztu menntaverðlaununum er úthlut*1 Hin svo nefndu Fémina-verSlaU voru veitt skáldinu André Dh°^ fyrir ljóðafantasíu sína Le PaYs . l’on n’arrive jamais. Dhotel p; vera vel að þessum lieiðri kom1111 ’ því að hann hefur ritað Iliarg“]1 ágætar bækur, enda þótt lio ^ hafi fram að þessu ekki tekizt draga að sér almenna athygd' Mest eftirsóttu verðlaunin, * ^ Goncourt, hlaut rithöfunduf ^ rússneskunt ættum, Roger eftir mjög harðar og hávaðasam^ deilur, fyrir skáldsögu sína Eaux Mélées, sem er annað 6111 í skáldsagnasafni hans, er segn , landnámi rússneskra Gyðmga Frakklandi. Sagan hefur 60 mjög góða dóma. . f Annar franskur rithöfundur ‘ rússnesku borgi brotinn, Govy, hlaut Renaudot verðlau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.