Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 65
TARJEI VESAAS 53 lll innsæis, sem hefur mótað hinn stuttaralega stíl. Og þó að Vesaas ha£i náð mikilli stílleikni og lýsi stundunt því, sem ekki er í föstum tengslum við kjarna skáldverksins, þá er Idnn áhugasami flytjandi ákveðins boðskapar ekki langt und- an. i þessu á hann sammerkt við flest af mestu skáldum ný- 'iorskra bókmennta, Aasen, Vinje, Garborg, Sivle, Duun, i-TPpdal, Aukrust, Örjasæter, Krokann og Vesaas — allir liafa Þeir boðskap að flytja. Þrátt fyrir alla gleði hins skapandi dstamanns liggur þeim öllum mest á hjarta að flytja eitthvert evangelium. Þeir eru spámennirnir utan úr eyðimörkinni, enda var þeim tekið með háðglotti a£ fulltrúum þeirra hefð- arlegu lífsforma, sem gjarnan einkenna umgengni mennta- nianna í höfuðborgunum, þar sem skáldum og rithöfundum dættir til listrænnar tilbeiðslu á forminu einu saman. Helztu skáldin í höfuðstaðnum hæddust jafnvel að sjálfu því máli, Sem nýnorsku skáldin skrifuðu. En þetta var tekið að breyt- ast, þegar Vesaas kom fram sem skáld, og nú er svo komið, að euimitt þau ríkismálsskáld, sem fremst standa, bera fyllstu Vlrðingu fyrir nýnorskunni sem bókmenntamáli. ^esaas var þegar í upphafi mjög vel tekið af bókmennta- ^aónnunum í Osló. Þessi hugðnæmi, listræni, dálítið sérlegi afdalamaður, sem ekki gagnrýndi lífið í borgunum, en flutti 'alfbarnalegan boðskap þannig, að hugur virtist fylgja máli, Va^ú mjög vinsamlega athygli hinna lærðu hefðarherra í höf- uðstaðnum og jafnvel um land allt, og nú er svo komið, að Ja engum er Vesaas meira metinn en hjá fyrirmönnum bók- ^enntanna í Osló. Annars hefur hann almennt unnið sér slíka 'mðingu og hylli, að fáir munu þykjast geta verið þekktir /rir að kannast ekki við bækur Tarjei Vesaas. Á árunum eftir heimsstyrjöldina síðari varð fyrst vart þeirrar skoðunar 1 Noregi hjá háum sem lágum, jafnt í borg og í sveit, að þar jÞUlldi koma, að einungis eitt bók mál yrði til í landinu. Þessari þróun á Tarjei Vesaas sinn veigamikla þátt. Hann V‘ir fyrstur allra höfunda, sem á nýnorsku rita, metinn jafnt bæjarbúum sem sveitafólki, og hefur þess vegna stutt í^anna mest að því að brúa bilið milli sveita og bæja. Ennþá Þykir sumum borgarbúum í Noregi hann torlesinn, en mál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.