Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 35
FYLGDARMAÐIJR 23 °8 til iians var beint hinum kersknislegu tilmælum um fylgd. Hann kom hröðum skrefum fyrir búðarhornið, lagaði á Ser liúfuna og veik inn í skjólið, en staðnæmdist á jaðri við l'ina. Hann var hár vexti og riðamikill, stórskorinn í andliti °S háleitur. Hann leit örskjótt yfir hópinn, festi augu á mér sv° sem andartak, án nokkurrar sjáanlegrar forvitni. heir, sem fyrir voru, beindu ntt allir tilliti sínu að hon- 'un. bcir glottu undirfurðulegir og ánægðir. ”Ojá; hann hefur einhvern tíma farið jrað í tvísýnu og Svartara en núna,“ sagði jmrsalegur maður, sem hingað til 'tilði ekkert sagt, en löngum kópt fávitalega á mig. »Hann getur áreiðanlega greitt fylgdina |ressi,“ sagði ann- ar’ »þarf varla að beita brögðum til þess að ná borguninni.“ Hinn nýkomni sneri sér snögglega að okkur frá því að SHpa út á víkina. Hann lyfti brúnum og spurði hörkulega: ..Hverjtim á að fylgja — og hvert?“ Eg gaf mig fram og sagði honum af ferðum mínum. Hann eit aftur út á víkina, og svo skimaði hann til lofts. ”hað er náttúrlega bölvað,“ sagði hann hátt, — „kannske Hki fasrt, fjara ekki fyrr en í kvöld og verður því að fara °k- Svo varð hann háleitari en fyrr, vggldi sig á veggstöðu- "'ennina og sagði með ofsakenndum hávaða: „Þið haldið, 8arparnir, að ekki sé hægt að koma manninum út í Hjalla- hað þarf meira til þess en illkvittnina og rógburðinn. ■ ’ eg skal reyna að ganga þetta með þér,“ sagði hann í mild- <lri tón. „Pað verður bölvað, kannske verðum við að snúa en við getum skoðað þetta, Þeir þora ekki Itinir, en ‘ ngar í fylgdarlaunin. Komi eitthvað fyrir, kenna Jreir mér Urri' En ég fer samt.“ mæhum okkur mót innan lítillar stundar. Hann átti 1 koma þangað, sem ég gisti. Ég kastaði lauslega kveðju á eSgstöðumennina, sem eftir stóðu, og hraðaði mér heim á §lstistaðinn. Eg hitti Sæmund, strax og ég kom inn í húsið. Kona hans c 1 tuönnum fæði og hafði tvö herbergi til leigu fyrir ferða- neim. Hann virtist ekki hafa aðra atvinnu en að snúast í Jlngum konu sína, enda nokkuð við aldur. Hann var mað- nuldur og góðhjartaður í tali og málrómi. Ég sagði hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.