Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 45
Ojp FremrifcyááS
°á Tunáusveit
eftir Þóri Bergsson.
I.
^eröldin kom smátt og smátt til mín út úr rósrauðum
fiiorgunroða bernskunnar. Þar voru engin sérstök stökk, sem
ek' man eftir. — Það, sem fullorðnir hafa, ef til vill, talið
st°rviðburði, hafði engin áhrif á bernskulund mína. Það eru
s,T1áatriði, sem ég man fyrst eftir. Af einhverjum óskiljan-
eí?um ástæðum hafa þau fest sig í huga mínum og tollað þar
■'Ha tíð. Langt ferðalag á hestbaki, þegar ég var á þriðja ári,
l(' Ur algerlega horfið úr huga mínum, en áður man ég tvö
atr,ði úr lífi mínu: Borð með hvítum dúki og ljósum. Þar
s*tja tveir öldungar með hvít skegg. Þá var bróðir minn skírð-
111 • Ekkert man ég um þá athöfn, aðeins borðið, Ijósin og
Pessa gömlu menn. Hitt atriðið var, að allaufguð skógarhrísla
Vai borin í bæinn. Þetta voru fyrstu myndirnar úr þessari
' eröld, er festu sig í huga mínum. Á ferðalaginu mikla, frá
ttourlandi til Norðurlands, er mér sagt, að tvö atvik hafi
°tnið fyrir, er ég hefði átt að muna. Annað var það, að ég
^te,g niður í heitan læk á Reykjum og varð ofsahræddur,
Pott ég brenndi mig ekki til skaða. Hitt var, að mannýg kýr
tok að hnoða mig upp við vegg, einhvers staðar í Húna-
Plngi. og brast mig þá kjark, að vonum. Hvorugt þessara at-
Vl^a nran ég. Aðeins eitt man ég frá ferðalaginu. Föður-
nóðir minn sagði, að það væri gola. Mun það hafa verið á