Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 47
ÚR FREMRIBYGGÐ OG TUNGUSVEIT
35
þú
segir nokkrum, að ég hafi talað um þetta við þig, þá skal
e§' láta þig ganga fyrir ætternisstapann. — Svo sleppti hann
’Rer og hélt áfram upp eftir, en ég lá lengi eftir yfirkominn
af hræðslu og undrun. — Ég held að þetta hafi verið í fvrsta
skipti, er ég komst í bein kynni við hið vonda í heiminum,
°§ það hafði djúp áhrif á mig og varanleg. Ég þorði auðvit-
aÚ alls ekki að segja neinum um Jretta viðtal okkar Jóa. —
Eg
vissi ekki hvað þessi ætternisstapi var, aðeins vissi ég, að
það hlaut að vera eitthvað sérstaklega hryllilegt. — En mig
langaði til að vita það. Loks hugkvæmdist mér að fara króka-
'eifVir til þess að fá að vita það. Drengur var á næsta bæ,
n°kkru eldri en ég, fremur ófyrirleitinn en góður í aðra
r°ndina, mikill vinur minn. — Ég spurði hann, hvað það
Xteri að ganga fyrir ætternisstapann. — Hefur Jói ekki sagt
þ.ér það? spurði hann. Ég hrökk við, og ntér vafðist tunga um
*°nn. _ q vertu ekki hræddur, þótt hann sé að hóta þér,
sa§ði drengurinn. — Hann þorir það ekki, vertu viss um það.
f>etta er kjarklaus rola, ekkert nema stóryrðin og illmennsk-
an- — Hvað er það þá? spurði ég. — Það er bara að hann er
a® hóta að drepa þig. En liann þorir ekki að drepa neinn.
f)að er samt bezt að vara sig á honum. — Þú skalt ekki vera
einn með honum, hann er vís til þess að taka upp hnífinn
°8 hræða þig, eins og liann gerði við Ola á Hamri um dag-
lrin- — — Eftir það var ég lengi dauðhræddur við Jóa. — En
Sv° Varð hann allt í einu veikur og dó. Og ég var ekki í
'ala um það, að hann dó af því hvað hann var vondur. —
Éernskuárin voru unaðslegir tímar. Skýin, sem syntu á
nnininum, voru heilar álfur, lönd, þar sem fólk bjó, kannske
. lneríka eða Kaupmannahöfn, og ef maður kastaði bréfi í
'ekinn, þá rak það kannske á land hinum megin við hafið. í
and Þúsund og einnar nætur eða þá á fjörurnar fyrir neð-
<ln Éergþórshvol og Skarphéðinn eða Kári fundu það. Það
n‘aut að vera hægt að fara á þessum stóru skýjum langt,
an§t yfir höfin, og hver veit nema hægt væri að komast á þeint
j ,a fefð' upp i himininn til guðs og englanna? Og stundum
J°P tunglið gegnum skýin tneð ofsahraða, ýmist hvarf
e a kom aftur í ljós. — Sko, pabbi, hvað tunglið hleypur
hart!
Tunglið er kyrrt, það eru skýin, sem fjúka, sagði