Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 78
Guðmundur Danielsson: BLIND- INGSLEIKUR. Skáldsaga. - Helgafell 1955. Guðmundur Daníelsson hefur jafnan, frá því að hann gaf út hina eftirtektarverðu sögu Brœð- urna í Grashaga fyrir vel tveim tugum ára, staðið framarlega í röð rithiifunda hér á landi — og raun- ar þótt lengra væri leitað. — í vetur las hann í útvarpi hiúa kröftugu sögu, Á bökkum Bola- fljóts, fjölda manna, sem vit hafa á skáldskap, til mestu ánægju. Guðmundi lætur einkum vel að skrifa langar sögur — svo eru og ferðasögur lians afbragðsskemmti- legar, — fer þar saman fjörugt rit- að mál og fræðandi efni. — Arið 1953 kom út skáldsagan Musteri óttans. Hafði Guðmund- ur Daníelsson þá nokkuð breytt um stíl, og þótt saga þessi sé að ýmsu leyti nokkuð ólíkindaleg, þá er hún samt mikið skáldverk, þaul- hugsað og frumlegt. Áður (1950) hafði komið út skáldsagan / fjall- skugganum, sem mér þykir vel gerð saga og vel sæmandi hverju góðskáldi. Blindingsleikur (171 bls.) er al- veg vafalaust meistaraverk. Hún gerist öll á einu dægri, frá síðari hluta dags til morguns næsta dags. Þar er snilldarlega farið með efni, persónulýsingar glöggar og fast- mótaðar, viðburðir hraðir, en sennilegir, mikil örlög ráðin, e1 þó eðlileg, þegar á allt er lÞi' ' Saga þessi stendur tvímælalaust röð bezt rituðu skáldsagna nu J tímum. Þorpið og fólkið, sem Þun fjallar um, gleymist ekki þeim, el söguna lesa. Þrátt fyrir hið vöruþrungna efni er sagan mj°S skemmtileg aflestrar, vegna hms mikla hraða, lifandi stíls og V1 burðaríka efnis. ^ Það er ánægjulegt að geta . heilum hug óskað GuðfflU11^1 Daníelssyni til hamingju nl þessa ágætu skáldsögu. Þorsteinn Jónsson■ Kristján Bender: HINN ^0^ DÆMDl. Skáldsaga. Mdl °& menning 1955. , Það hefur jafnan verið er 1 hlutverk að verja föðurlandssvU ara — og þó einkum drottinsv1 ara. í meðvitund flestra ntann. eru drottinsvik Júdasar fra ot hámark sliks athæfis. Þ'b ‘‘ ^ segir, að hann hafi verið þj° u, og að hann hafi stuðlað að han töku Krists á svívirðilegan ia^( Það er engin ástæða til að e um, að Túdas hafi verið einn J tvrr °S ogæfusömustu monnum ry1* síðar, hann brást trausti hins c/ manns, sem lifað hefur. -t Ég hef lesið nokkrar bækui aðar í svipuðum anda og varnarrit um Júdas. Mér 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.