Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 84
72 EIMREIÐIN þeir ætli að gera eitthvað, sem þeir aldrei koma í verk — um leið og þeir vinna afrek á öðrum sviðum, sem þeir ætluðu ekki að vinna. Ól- afur Daviðsson sat hálfan annan áratug við að búa sig undir próf í náttúrufræði við Kaupmannahafn- arháskóla. Hann tók aldrei þetta próf, en hann skrifaði, svo sem allir vita, um þjóðleg fræði marg- ar stórmerkar bækur, sem halda munu nafni hans uppi um aldir. Þorsteinn Jónsson. Dr. Þorkell Jóhannesson: TRYGGVI GUNNARSSON I. Ævisaga. Bókaútgája Menning- arsjóðs 1955. Fyrsta bindi af ævisögu Tryggva Gunnarssonar eftir dr. Þorkel Jó- hannesson kom út síðla árs 1955. Er þetta bindi mikil bók, 482 bls., gefið út af Bókaútgáfu Menning- arsjóðs, og er þess getið, að það sé „saman tekið að tilhlutan Lands- banka íslands". Mjög er til útgáfu þessarar ævisögu vandað, prentun og frágangur bókarinnar allur hinn prýðilegasti. Prófarkalestur er vand- aður og myndir og önnur skreyt- ing bókarinnar fer ágætavel á hin- um góða pappír. Prófessor Þorkell Jóhannesson, liinn þjóðkunni sagnfræðingur og rithöfundur, hefur tekið að sér að semja þessa ævisögu. Efasamt er, að heppilegri maður hefði fengizt til þess en hann. Hjá honum fer saman frábær lærdómur, vand- virkni og frásagnargáfa. Þetta verð- ur ekki aðeins ævisaga Tryggva Gunnarssonar, heldur einnig saga hins merka tímabils frá því á önd- verðri 19. öld og fram á hina 20. Er nú þegar sýnt með þessu fyrsta bindi, að próf. Þorkell ætlar ekki að taka málið neinum vettlinga- tökum, heldur leggja fram alla sína kunnáttu og gáfur til þess að gefa sem gleggsla mynd :,f tímabili því, er varð æviskeii'1 Tryggva, enda mun Landsbank- inn að sjálfsögðu ekkert til spara’ að bókin verði hin merkilegaSta og vandaðasta í alla staði. Tryggvl Gunnarsson lifði á merkum n’n- um í sögu vorri, viðreisnartímum. jiegar menn eins og Jón Sigurðs- son og samherjar hans, maigir dug- andi kaupmenn og útgerðarmem', brutust áfram til framfara, kaup félög voru stofnuð, Torfi í Óla£s dal o. fl. efldu bændur til dáða og stórskáld nítjándu aldar kváðu sér hljóðs hvert eftir annað. Lan vort átti og skyldi leysast úr la-’ð ingi. Það er mjög heppilegt a< byggja upp sögu þessa 70—80 ara tímabils utan urn einn þeirra sterku manna, unni. Er gott, urinn Tryggvi fyrir valinu. í honum voru marg11 þeir eiginleikar, sem einkenna * lendinga jiá, er fremst hafa staðu í stríðinu gegn fátækt og kúgm’- og hafa þorað að leggja á brah ann, þótt vonlítið sýndist. Þess11 menn voru jafnan misjafnlega metnir, hlutu oft andúð, róg °g aðkast frá þeim, er þeir hugðust bjarga. Eðlilega voru jjeir oft fy1 irferðarmiklir og stóð gustur a jieim, enda varð ekki komi?1 f'J11 nokkru raski og skrámum, er bro1 izt var áfram gegn erlendri kug un og innlendum aumingjaskap- Þetta 1. bindi af ævisögunni eI þegar stórmerk bók, framúrskar andi skemmtileg, að mínum dó®1’ og fróðleg. Nefnist bindið Bón 1 r stóðu í barau- að dugnaðarfork- Gunnarsson var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.