Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 71
TARJEI VESAAS 59 °ttuðust. í Kimen springur stíflan, og þá kemur fólkið aftur sjálfs sín. Menn játa sekt sína hver fyrir öðrum. „Það lilaut llð hafa verið kim í rykinu — ljósbjarmi í myrkrinu. Það S°ða í mönnunum rétti sig upp á ný, eftir alla sína niðurlæg- U1gu. Allir til liópa höfðu þeir orðið að villidýrum, og svo Urðu þeir þá allir í einu aftur að mönnum. íJegar Kimen kom út, var hálft ár síðan Þjóðverjar her- uáinu Noreg, og sjaldan mun bók liafa vakið aðra eins hrifni ~~ enda hlaut hún að gera það. Eins og Vesaas í styrjaldar- *°kin var sá fyrsti, sem sýndi okkur í hnotskurn heirn lier- uamsáranna, eins var hann sá, sem á undan öðrum gat sýnt °kkur í listrænni skuggsjá jrau ókunnu hrikaöfl, sem levstust Ur læðingi, þegar hinn djöfullegi hildarleikur hófst. En Vesaas 'ar líka vel undir það hlutverk búinn. Styrkasta tengslið milli Kiuren og hinna fyrri bóka Vesaas var einmitt hin titrandi °r°> hin hlustandi þögn á undan brestinnm rnikla — eins og Vl® kynnumst þessu í fyrstu bókinni um Klas Dyregodt, þar Sena er titringurinn í stíflunni og ótti fólksins við, að hún 'Uiini bresta. Er liægt að hugsa sér gleggri ímynd þess styrj- ■'idarótta, sem ríkti á árunum milli heimsstyrjaldanna? Lang- 11 kaflar í sögunni Kimen eru þrungnir af mætti þeirra ógn- araHa, sem morð og styrjaldir drepa úr drórna lijá mönnum. ‘' ° var það ekki af vanhugsun eða grunnfærni, að Vesaas sýndi í bókarlokin — fyrstur allra norskra skálda — að sú ',tri óbifanleg trú lians, að menning og mannúð mundu að kiun bera sigur úr býtum. Seinasta hernámsveturinn, þegar menn gátu við öllu búizt P-1 og þegar, skrifaði Vesaas snilldarverk sitt, Huset i mörkret. ann byrjaði á sögunni í nóvember og hafði rekið á hana sunðshöggið, áður en styrjöldinni lauk. Með ógnir styrjald- 'Uunnar við þröskuldinn tókst lionurn að kristalla og umskapa ■)a' hörmungar, sem þjóðin hafði lifað á hinum löngu her- arusárum. Haustið 1945 kom bókin út, skáldverk, sem var leki* nteð afbrigðum vel og menn telja að muni ljóma um nldir. Þítð hefur verið sagt, að beztu bókanna um miklar styrj- ‘ lr væri ekki að vænta fyrr en tíu árum eftir styrjaldar- • Og sannarlega stendur sá bezt að vígi, sem getur af sjón-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.