Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 18
6 EIMREIÐIN arbaráttu íslendinga og um skipan Alþingis. Hann birti grein- ar um mó og kol, um jarðeplasýki, um lungnatæringu og um blóðvatnslækningar við barnaveiki. Urn æðstu mennta- stofnun íslendinga í þennan tíma, latínuskólann, flutti fyrsti árgangur Eimreiðarinnar fleiri en eina grein, og loks ber þess að geta, að Eimreiðin birti kvæði og sögur eftir innlend og erlend skáld, yngri sem eldri, og ritdóma og bókafregnrr, og áður en langt leið ýtarlegar ritgerðir um nýjustu bók- menntir tveggja af nánustu frændþjóðum okkar íslendinga. Af þessari stuttorðu greinargerð verður ljóst, að stefna Eimreiðarinnar var sú að láta flest til sín taka, sem varðaði hag og menningu íslendinga. Hún fjallaði um sjálfstæðisbar- áttuna og skipan Alþingis, hún benti á framfaramál, sem rú- stjórinn taldi liafa grundvallargildi fyrir þróun atvinnu- og viðskiptalífs í landinu, hún fjallaði um banka- og verzlunar- mál, vakti athygli á nýjum atvinnugreinum, sýndi franr a bætta hagnýtingu á ýmsunr gæðunr landsins, aðvaraði °g leiðbeindi út af þeim tveimur sjúkdómum, sem í þennan tíma voru skæðastir þjóðinni, ogreyndi að bæta um form þess skóla, sem var grundvöllur allrar æðri menntunar með þjóðinm- Og þrátt fyrir þessi mjög raunhæfu og hagrænu viðfangsefm, konr fram í ritinu víðtækur áhugi á fögrunr bókmenntum, rík- ur skilningur á gildi þeirra fyrir íslenzku þjóðina og frjó °g framtakssöm vitund um þá nauðsyn, að íslendingum vasr1 kynnt, hvað fram færi með öðrum þjóðum í lreimi skáldskap- arins. Stefna þessa merka tímarits var í fám orðum sagt frjáhs- leg, kreddulaus og alhliða umbótastefna þroskaðs mennta- manns, sem hafði trú á kosti lands síns og bar traust til gáfna og dugnaðar þjóðar sinnar, ef ekki væri um hana vilh> heldur kostað kapps um að veita henni nauðsynlega fræðsln og örvun. Eimreiðin fékk aldrei mjög marga kaupendur, nreðan hun var prentuð í Kaupmannahöfn, en samt sem áður lrafði hun mikil áhrif, því að þeir, sem keyptu hana, voru margir hverju í lrópi áhuga- og áhrifamanna þjóðarinnar. Og fyrir margan bókhneigðan og fróðleiksþyrstan unglinginn hafði hún mikið gildi. Ritdómar dr. Valtýs þóttu bera af flestu, sem í þennan tíma var skrifað um bækur á íslenzku. Hann þótti einarðm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.