Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 83
RITSJÁ 71 gefin, prentuð á góðan pappír og me® fjölda ágaetra mynda. Hún er alls 286 bls. í stóru broti. Vilbergur Júlíusson kennari er goður rithöfundur. Hann skrifar Ijörugan og litauðugan stíl og blæs !«i 1 frásögnina. Þetta er vissulega ferðasaga, einmitt mörg smá- atyiði, nokkur skáldleg tilþrif, ■mkil frásagnargleði og næm at- öyglisgáfa höfundar gera hana þess virði, sem liún er. Höfundur ^erðast með skipi frá l’ilbuiy' í ^nglandi um Súezskurð til Aden, peylon og Ástralíu. Þetta er mik- 'Ö ferðalag og margt gerist, sem í frásögur er færandi. Hann kemst aHa leið til Tasmaníu og fer víða Um meginland Ástralíu. hef einhvers staðar séð dóm Uln þessa bók, þar sem lítið var átið af henni. Eg er á öðru máli. tJkin er ekki aðeins vel skrifuð eg samin, heldur líka mjög fróð- eS- Höfundur er laus við alla eiðinda mærð og bollaleggingar, oft óprýða ferðasögur, en fer P° hvergi á hundavaði yfir, eins mörgum, einkum brezkum erðasöguhöfundum, hættir við að gera. Ég er þess íullviss, að fjöldi "’anna hefur gagn og gaman af a< lesa þessa fjörugu og fræðandi terðabók. Þorsteinn Jónsson. Ólafur Daviðsson: ÉG LÆT ALLT FJÚKA. Finnur Sig- urmundsson bjó til prentun- ar- Isafoldarprentsmiðja 1955. , t bók þessari eru prentuð bréf lafs Davíðssonar til föður hans, j !a táavíðs Guðmundssonar á Hofi, ra Reykjavík og Kaupmannahöfn 1877-1895. Ná þau til bls. 169. - Þá er Dagbókarbrot, Reykjavík og Kaupmannahöfn 1881—1882 til bls. 308, og loks er Nafnaskrá. — Stuttur formáli er eftir Finn Sig- urmundsson landsbókavörð, og hann liefur einnig ritað formála fyrir hverju bréfi og margar skýr- ingar á efni, vel og skilmerkilega eins og honum er lagið. Enginn getur með réttu mót- mælt því, að þetta er mjög skemmti- leg bók. Bréfin sýna inn í huga liins bráðþroska manns, sem hefur gáfur, sjálfsálit og sjálfstraust í bezta lagi þegar á unga aldri — en saman við blandast svo ungæðis- háttur og skortur á lífsreynslu og stundum nægilegri dómgreind til mats á öðrum mönnum. Það er auðvitað vafamál, hvort Dagbókar- brotið hefði átt að prenta, því nokkuð er liæpið, hvað leyfilegt er og æskilegt að láta fjúka lengra en milli góðkunningja. En allir sæmilega greindir og hispurslausir menn ættu að skilja, að þótt ung- lingur sé berorður og dómharður, þá ber ekki að taka það sem neinn úrslitadóm um menn og málefni. Mér finnst þeir mætu menn, er síð- ar urðu fyrirmyndarklerkar eða eitt- hvað annað gott og virðingarvert, minnki ekkert í mínum huga við það, sem Ólafur segir um þá óþrosk- aða drengi og unglinga, fulla af galsa og ýmiss konar uppátækjum. Mér þykir gaman að þessari bók og tek hana eins og hún er skrifuð. Hún er ákaflega opinská og vægð- arlaus, sýnir alveg, hvernig Ólafur Davíðsson liefur litið á mennina og lífið á þessum dögum. Hún sýnir einnig, hvernig gáfað- ir menn geta langtímum saman ver- ið að telja sjálfum sér trú um, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.