Eimreiðin - 01.01.1956, Page 71
TARJEI VESAAS
59
°ttuðust. í Kimen springur stíflan, og þá kemur fólkið aftur
sjálfs sín. Menn játa sekt sína hver fyrir öðrum. „Það lilaut
llð hafa verið kim í rykinu — ljósbjarmi í myrkrinu. Það
S°ða í mönnunum rétti sig upp á ný, eftir alla sína niðurlæg-
U1gu. Allir til liópa höfðu þeir orðið að villidýrum, og svo
Urðu þeir þá allir í einu aftur að mönnum.
íJegar Kimen kom út, var hálft ár síðan Þjóðverjar her-
uáinu Noreg, og sjaldan mun bók liafa vakið aðra eins hrifni
~~ enda hlaut hún að gera það. Eins og Vesaas í styrjaldar-
*°kin var sá fyrsti, sem sýndi okkur í hnotskurn heirn lier-
uamsáranna, eins var hann sá, sem á undan öðrum gat sýnt
°kkur í listrænni skuggsjá jrau ókunnu hrikaöfl, sem levstust
Ur læðingi, þegar hinn djöfullegi hildarleikur hófst. En Vesaas
'ar líka vel undir það hlutverk búinn. Styrkasta tengslið milli
Kiuren og hinna fyrri bóka Vesaas var einmitt hin titrandi
°r°> hin hlustandi þögn á undan brestinnm rnikla — eins og
Vl® kynnumst þessu í fyrstu bókinni um Klas Dyregodt, þar
Sena er titringurinn í stíflunni og ótti fólksins við, að hún
'Uiini bresta. Er liægt að hugsa sér gleggri ímynd þess styrj-
■'idarótta, sem ríkti á árunum milli heimsstyrjaldanna? Lang-
11 kaflar í sögunni Kimen eru þrungnir af mætti þeirra ógn-
araHa, sem morð og styrjaldir drepa úr drórna lijá mönnum.
‘' ° var það ekki af vanhugsun eða grunnfærni, að Vesaas
sýndi í bókarlokin — fyrstur allra norskra skálda — að sú
',tri óbifanleg trú lians, að menning og mannúð mundu að
kiun bera sigur úr býtum.
Seinasta hernámsveturinn, þegar menn gátu við öllu búizt
P-1 og þegar, skrifaði Vesaas snilldarverk sitt, Huset i mörkret.
ann byrjaði á sögunni í nóvember og hafði rekið á hana
sunðshöggið, áður en styrjöldinni lauk. Með ógnir styrjald-
'Uunnar við þröskuldinn tókst lionurn að kristalla og umskapa
■)a' hörmungar, sem þjóðin hafði lifað á hinum löngu her-
arusárum. Haustið 1945 kom bókin út, skáldverk, sem var
leki* nteð afbrigðum vel og menn telja að muni ljóma um
nldir.
Þítð hefur verið sagt, að beztu bókanna um miklar styrj-
‘ lr væri ekki að vænta fyrr en tíu árum eftir styrjaldar-
• Og sannarlega stendur sá bezt að vígi, sem getur af sjón-