Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 78
Guðmundur Danielsson: BLIND-
INGSLEIKUR. Skáldsaga. -
Helgafell 1955.
Guðmundur Daníelsson hefur
jafnan, frá því að hann gaf út
hina eftirtektarverðu sögu Brœð-
urna í Grashaga fyrir vel tveim
tugum ára, staðið framarlega í röð
rithiifunda hér á landi — og raun-
ar þótt lengra væri leitað. — í
vetur las hann í útvarpi hiúa
kröftugu sögu, Á bökkum Bola-
fljóts, fjölda manna, sem vit hafa
á skáldskap, til mestu ánægju.
Guðmundi lætur einkum vel að
skrifa langar sögur — svo eru og
ferðasögur lians afbragðsskemmti-
legar, — fer þar saman fjörugt rit-
að mál og fræðandi efni. —
Arið 1953 kom út skáldsagan
Musteri óttans. Hafði Guðmund-
ur Daníelsson þá nokkuð breytt
um stíl, og þótt saga þessi sé að
ýmsu leyti nokkuð ólíkindaleg, þá
er hún samt mikið skáldverk, þaul-
hugsað og frumlegt. Áður (1950)
hafði komið út skáldsagan / fjall-
skugganum, sem mér þykir vel
gerð saga og vel sæmandi hverju
góðskáldi.
Blindingsleikur (171 bls.) er al-
veg vafalaust meistaraverk. Hún
gerist öll á einu dægri, frá síðari
hluta dags til morguns næsta dags.
Þar er snilldarlega farið með efni,
persónulýsingar glöggar og fast-
mótaðar, viðburðir hraðir, en
sennilegir, mikil örlög ráðin, e1
þó eðlileg, þegar á allt er lÞi' '
Saga þessi stendur tvímælalaust
röð bezt rituðu skáldsagna nu J
tímum. Þorpið og fólkið, sem Þun
fjallar um, gleymist ekki þeim, el
söguna lesa. Þrátt fyrir hið
vöruþrungna efni er sagan mj°S
skemmtileg aflestrar, vegna hms
mikla hraða, lifandi stíls og V1
burðaríka efnis. ^
Það er ánægjulegt að geta .
heilum hug óskað GuðfflU11^1
Daníelssyni til hamingju nl
þessa ágætu skáldsögu.
Þorsteinn Jónsson■
Kristján Bender: HINN ^0^
DÆMDl. Skáldsaga. Mdl °&
menning 1955. ,
Það hefur jafnan verið er 1
hlutverk að verja föðurlandssvU
ara — og þó einkum drottinsv1
ara. í meðvitund flestra ntann.
eru drottinsvik Júdasar fra
ot hámark sliks athæfis. Þ'b ‘‘ ^
segir, að hann hafi verið þj° u,
og að hann hafi stuðlað að han
töku Krists á svívirðilegan ia^(
Það er engin ástæða til að e
um, að Túdas hafi verið einn
J tvrr °S
ogæfusömustu monnum ry1*
síðar, hann brást trausti hins c/
manns, sem lifað hefur. -t
Ég hef lesið nokkrar bækui
aðar í svipuðum anda og
varnarrit um Júdas. Mér 1