Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 47
ÚR FREMRIBYGGÐ OG TUNGUSVEIT 35 þú segir nokkrum, að ég hafi talað um þetta við þig, þá skal e§' láta þig ganga fyrir ætternisstapann. — Svo sleppti hann ’Rer og hélt áfram upp eftir, en ég lá lengi eftir yfirkominn af hræðslu og undrun. — Ég held að þetta hafi verið í fvrsta skipti, er ég komst í bein kynni við hið vonda í heiminum, °§ það hafði djúp áhrif á mig og varanleg. Ég þorði auðvit- aÚ alls ekki að segja neinum um Jretta viðtal okkar Jóa. — Eg vissi ekki hvað þessi ætternisstapi var, aðeins vissi ég, að það hlaut að vera eitthvað sérstaklega hryllilegt. — En mig langaði til að vita það. Loks hugkvæmdist mér að fara króka- 'eifVir til þess að fá að vita það. Drengur var á næsta bæ, n°kkru eldri en ég, fremur ófyrirleitinn en góður í aðra r°ndina, mikill vinur minn. — Ég spurði hann, hvað það Xteri að ganga fyrir ætternisstapann. — Hefur Jói ekki sagt þ.ér það? spurði hann. Ég hrökk við, og ntér vafðist tunga um *°nn. _ q vertu ekki hræddur, þótt hann sé að hóta þér, sa§ði drengurinn. — Hann þorir það ekki, vertu viss um það. f>etta er kjarklaus rola, ekkert nema stóryrðin og illmennsk- an- — Hvað er það þá? spurði ég. — Það er bara að hann er a® hóta að drepa þig. En liann þorir ekki að drepa neinn. f)að er samt bezt að vara sig á honum. — Þú skalt ekki vera einn með honum, hann er vís til þess að taka upp hnífinn °8 hræða þig, eins og liann gerði við Ola á Hamri um dag- lrin- — — Eftir það var ég lengi dauðhræddur við Jóa. — En Sv° Varð hann allt í einu veikur og dó. Og ég var ekki í 'ala um það, að hann dó af því hvað hann var vondur. — Éernskuárin voru unaðslegir tímar. Skýin, sem syntu á nnininum, voru heilar álfur, lönd, þar sem fólk bjó, kannske . lneríka eða Kaupmannahöfn, og ef maður kastaði bréfi í 'ekinn, þá rak það kannske á land hinum megin við hafið. í and Þúsund og einnar nætur eða þá á fjörurnar fyrir neð- <ln Éergþórshvol og Skarphéðinn eða Kári fundu það. Það n‘aut að vera hægt að fara á þessum stóru skýjum langt, an§t yfir höfin, og hver veit nema hægt væri að komast á þeint j ,a fefð' upp i himininn til guðs og englanna? Og stundum J°P tunglið gegnum skýin tneð ofsahraða, ýmist hvarf e a kom aftur í ljós. — Sko, pabbi, hvað tunglið hleypur hart! Tunglið er kyrrt, það eru skýin, sem fjúka, sagði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.