Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 45

Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 45
Ojp FremrifcyááS °á Tunáusveit eftir Þóri Bergsson. I. ^eröldin kom smátt og smátt til mín út úr rósrauðum fiiorgunroða bernskunnar. Þar voru engin sérstök stökk, sem ek' man eftir. — Það, sem fullorðnir hafa, ef til vill, talið st°rviðburði, hafði engin áhrif á bernskulund mína. Það eru s,T1áatriði, sem ég man fyrst eftir. Af einhverjum óskiljan- eí?um ástæðum hafa þau fest sig í huga mínum og tollað þar ■'Ha tíð. Langt ferðalag á hestbaki, þegar ég var á þriðja ári, l(' Ur algerlega horfið úr huga mínum, en áður man ég tvö atr,ði úr lífi mínu: Borð með hvítum dúki og ljósum. Þar s*tja tveir öldungar með hvít skegg. Þá var bróðir minn skírð- 111 • Ekkert man ég um þá athöfn, aðeins borðið, Ijósin og Pessa gömlu menn. Hitt atriðið var, að allaufguð skógarhrísla Vai borin í bæinn. Þetta voru fyrstu myndirnar úr þessari ' eröld, er festu sig í huga mínum. Á ferðalaginu mikla, frá ttourlandi til Norðurlands, er mér sagt, að tvö atvik hafi °tnið fyrir, er ég hefði átt að muna. Annað var það, að ég ^te,g niður í heitan læk á Reykjum og varð ofsahræddur, Pott ég brenndi mig ekki til skaða. Hitt var, að mannýg kýr tok að hnoða mig upp við vegg, einhvers staðar í Húna- Plngi. og brast mig þá kjark, að vonum. Hvorugt þessara at- Vl^a nran ég. Aðeins eitt man ég frá ferðalaginu. Föður- nóðir minn sagði, að það væri gola. Mun það hafa verið á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.