Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Side 35

Eimreiðin - 01.01.1956, Side 35
FYLGDARMAÐIJR 23 °8 til iians var beint hinum kersknislegu tilmælum um fylgd. Hann kom hröðum skrefum fyrir búðarhornið, lagaði á Ser liúfuna og veik inn í skjólið, en staðnæmdist á jaðri við l'ina. Hann var hár vexti og riðamikill, stórskorinn í andliti °S háleitur. Hann leit örskjótt yfir hópinn, festi augu á mér sv° sem andartak, án nokkurrar sjáanlegrar forvitni. heir, sem fyrir voru, beindu ntt allir tilliti sínu að hon- 'un. bcir glottu undirfurðulegir og ánægðir. ”Ojá; hann hefur einhvern tíma farið jrað í tvísýnu og Svartara en núna,“ sagði jmrsalegur maður, sem hingað til 'tilði ekkert sagt, en löngum kópt fávitalega á mig. »Hann getur áreiðanlega greitt fylgdina |ressi,“ sagði ann- ar’ »þarf varla að beita brögðum til þess að ná borguninni.“ Hinn nýkomni sneri sér snögglega að okkur frá því að SHpa út á víkina. Hann lyfti brúnum og spurði hörkulega: ..Hverjtim á að fylgja — og hvert?“ Eg gaf mig fram og sagði honum af ferðum mínum. Hann eit aftur út á víkina, og svo skimaði hann til lofts. ”hað er náttúrlega bölvað,“ sagði hann hátt, — „kannske Hki fasrt, fjara ekki fyrr en í kvöld og verður því að fara °k- Svo varð hann háleitari en fyrr, vggldi sig á veggstöðu- "'ennina og sagði með ofsakenndum hávaða: „Þið haldið, 8arparnir, að ekki sé hægt að koma manninum út í Hjalla- hað þarf meira til þess en illkvittnina og rógburðinn. ■ ’ eg skal reyna að ganga þetta með þér,“ sagði hann í mild- <lri tón. „Pað verður bölvað, kannske verðum við að snúa en við getum skoðað þetta, Þeir þora ekki Itinir, en ‘ ngar í fylgdarlaunin. Komi eitthvað fyrir, kenna Jreir mér Urri' En ég fer samt.“ mæhum okkur mót innan lítillar stundar. Hann átti 1 koma þangað, sem ég gisti. Ég kastaði lauslega kveðju á eSgstöðumennina, sem eftir stóðu, og hraðaði mér heim á §lstistaðinn. Eg hitti Sæmund, strax og ég kom inn í húsið. Kona hans c 1 tuönnum fæði og hafði tvö herbergi til leigu fyrir ferða- neim. Hann virtist ekki hafa aðra atvinnu en að snúast í Jlngum konu sína, enda nokkuð við aldur. Hann var mað- nuldur og góðhjartaður í tali og málrómi. Ég sagði hon-

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.