Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 79

Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 79
IMý reglugerð - IMýjar stærðarreglur Hinn 2. október s.l. tók gildi ný reglugerð um lánveitingar húsnæðismálastjórnar. Fjallar hún um lánveitingar til einstaklinga til byggingar nýrra (búða, meiri háttar viðbygginga eða til kaupa á nýjum fbúðum; um lán til framkvæmdaaðila í bygg- ingariðnaðinum vegna fbúðabygginga; um lán til bygglngar leiguíbúða I kaup- stöðum eða kauptúnum; um lán til einstaklinga vegna kaupa á eldri Ibúðum; um lán til sveitarfélaga vegna útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis. Telur stofnunin þörf á að vekja nú öðru fremur athygli á eftirfarandi atriðum hinnar nýju reglu- gerðar: I. Breytingar hafa orðið á þeim ákvæðum, er gllda um Ibúðarstærðir hlnna ýmsu fjölskyldustærða. Eru þau nú á þennan veg: „Við úrskurð um lánshæfni umsókna skal húsnæðismálastjórn fylgja eftlr- farandi reglum varðandi stærð nýbygginga, miðað við innanmál útveggja: a) Fyrir einstaklinga hámarksstærð 50 m2. b) Fyrir 2ja—3ja manna fjölskyldu, hámarksstærð 100 m2 I fjölbýlishúsum, en 110 m2 I einbýlishúsum. c) Fyrir 4—5 manna fjölskyldu, hámarksstærð 120 m2 I fjölbýllshúsum, en 125 m2 I einbýlishúsum. d) Fyrir 6—8 manna fjölskyldu, hámarksstærð 135 m2. e) Ef 9 manns eða fleiri eru I heimill, má bæta við hæfilegum fermetrafjölda fyrir hvern fjölskyldumann úr því með þeirri takmörkun hámarksstærðar, að ekki verði lánað út á stærri Ibúðir en 150 m2. Um c- og d-liði skal þess sérstaklega gætt, að herbergjafjöldi sé I sem mestu samræmi við fjölskyldustærð. Við mat fjölskyldustærðar skal einungls miðað við þá, sem skráðir eru til heimilis hjá hlutaðeigandi umsækjanda samkvæmt vottorði sveitarstjórnar." II. Lánsréttur sérhverrar nýrrar Ibúðar, sem sótt er um lán til, ákvarðast af dag- setningu úttektar á ræsl (skolplögn) I grunni. Annast byggingafulltrúi hvers byggðarlags þá úttekt. Glldir þessl ákvörðun frá og með 2. okt. sl. og frá og með sama tíma feilur úr gildi sú viðmiðun, er áður réði lánsrétti (úttekt á undlrstöðum I grunnl) (sjá g-lið 7. gr. rlg.). III. Eindagi fyrir skil á lánsumsóknum vegna nýrra Ibúða verður hér eftir 1. febrúar ár hvert, en eigi 16. marz eins og verið hefur til þessa. Tekur hinn nýi eindagi þegar gildi, en verður nánar augiýstur slðar. Húsnæðismálstofnunin hvetur alla þá, er þessl mál snerta með einhverjum hætti, til þess að afla sér hinnar nýju reglugerðar um lánveitingar húnæðismála- stjórnar. Er unnt að fá hana I stofnuninni sjálfri og elns verður hún póstsend þelm, er á henni þurfa að halda og þess óska. Reykjavlk, 16. október 1970.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.