Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 24
168 EIMREIÐIN afhuga því að halda hreindýr á Islandi, sem húsdýr. Sú hafði hugmyndin að vísu verið á sín- um tíma og þá jafnframt að flytja inn Lappa til jress að kenna landsmönnum hreindýrarækt. — Til Jress að vernda hreindýrin var með lögum frá 21. júní 1787 bannað með öllu að skjóta hrein- dýr. — En dýrunum fjölgaði óð- um. Árið 1790 var álitið að stofn- inn í Vaðlaheiði væri orðinn 300—400 dýr og stórir flokkar sá- nst í Múlasýslum um svipað leyti og jafnvel í Bláfjöllum syðra 50— 60 dýr í hóp. Þá fóru menn að óttast um offjölgun jreirra og of- beit á afréttum, sem kæmi stuð- fjárbúskapnum í koll. Því var það, að árið 1790 var leyft að skjóta 90 dýr, aðeins karldýr þó. Árið 1817 var gengið feti lengra og leyft að skjóta öll hreindýr, nema kálfa á fyrsta ári. En 1849 var lokasporið stigið með því að heimila öllum að skjóta hreindýr á hvaða aldri sem væru. Af þessu leiddi stórfækkun stofnsins og gereyðing hans í sumnm héruð- um landsins. Þá kom að jrví aftnr, að menn fóru að óttast um örlög stofnsins og árið 1882 hófst takmörkun á hreindýradrápi á íslandi. Þá var bannað að skjóta dýrin á tímabil- inu 1. janúar til 8. nóvember ár hvert og svo voru þau alfriðuð 8. nóvember 1901 þar til árið 1934. Þrátt fyrir öll lög um hrein- dýraverndun gekk augljóslega á stofninn, svo að árið 1939 var borið fram á Alþingi frumvarp um friðun hreindýra og eftirlit með jreim. Jafnframt var gerðnr út leiðangur til þess að kanna raunverulega tölu Jreirra. Kom jrá í ljós að uggur manna var ekki ástæðulaus, jrví að leiðangurs- menn töldu ekki nema rúnrt hundrað dýra. Varð Jretta tilefni Jress að sett voru ný lög (22. des- ember 1939), sem friða hreindýr- in, en ráðherra þó heimiluð fækk- un þeirra ef nauðsyn krefur, einkunr hreintarfa. í samræmi við þetta, hafa hreinaveiðar verið leyfðar á íslandi innan mjög ákveðinna marka og veiðitínri ákveðinn. Loks vorn á Aljringi 1954 samþykkt ný lög um friðun lrreindýra og eftirlit með Jreim. Samkvæmt þeim lögum og reglu- gerð, eru hreindýraveiðar aðeins leyfðar röskan mánaðartínra á ári lrverju, venjulega að hausti og þá tiltekin tala Jreirra dýra, sem fella má á veiðitímanum. Hefur hún oft verið ákveðin í kringum 600 dýr. Stjórnskipaður eltirlits- nraður hefur eftirlit með skot- vopnunr veiðimanna, að Jrau séu af lræfilegum stórleika, og að kanna skotfinri Jreirra, Jrví að nokkur lrrögð lrafa verið að Jrví, að ófinrar skyttur hafa verið að verki og með of veigalítil skot- vopn; ekki fellt dýrin, heldur sært þau illa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.