Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 32
176 EIMREIÐIN fötin. Þannig hugsaði ég. Og svo gekk ég inn og naut góðvildar mömmu og öryggis og hlýju heim- ilisins. Kristinn var ekki heimskur. Hann stóð sig nokkuð vel í skólan- um. Við kepptum oft í reikningi. En hann var fátalaður og dulur. Þó kom það fyrir, þegar við vorum einir, að liann opnaði lnig sinn. Þá ræddum við um allt, sem við ætluðum að gera, þegar við yrðum stórir. Og það var ekkert smáræði. Eigi að síður fann ég til yfir- burða gagnvart honum. Var það púki stéttahrokans, sem hafði búið um sig í barnshuganum? Að minnsta kosti fann ég aklrei til með Kristni. Ég hafði ekki reynt að setja mig í hans spor. Ég hafði fundið til óþæginda við að horfa á hann, en aldrei meðaumkunar. Þar til ég fór með jólakörfuna. Það var á Þorláksmessu. Ég var inni í eldhúsi og horfði út um gluggann. Út um liann sá ég, að það gekk á með hagléljum á ökr- unum. Mér leið vel. Daginn áður höfðum við fengið jólaleyfið í skólanum, og nú hlökkuðum við til jóladaganna. Sennilega yrðu hvít jól að Jtessu sinni. Eftirvæntingin bjó í liuga mér. Þá kom mamma inn. „Að Jtessu sinni verður Jni að fara með jólakörfuna,” sagði hún. Ég skildi þetta. Um hver jól hafði ég séð mömmu láta í jólakörf- una alls konar góðgæti: steik, smjör, flesk og margt fleira og senda eldri bræður mína með liana. Þeir höfðu farið út á heiðina og fært fátæku fólki Jjessar jólakörf- ur. Og nú var röðin komin að mér. Ég var ekki ánægður yfir Jjessu. Ég var feiminn við Jrað. Mér fannst Jjað undarlegt, að gefa fólki mat, sem við annars umgengumst lítið. Neyðarlegt var Jjað. Því að Jjað var eins og við værum að segja við |)að: „Þið getið ekki sjálf unnið fyrir ykkur, svo að við verðum að hjálpa ykkur til þess.“ Foreldrar mínir liöfðu kennt mér, að bjarga mér sjálfur. Ef ég gerði eitthvað fyrir aðra, mátti ég ekki taka neitt fyrir Jjað. Og nú átti ég að fara til fólks, sem ekkert hafði til Jress unnið, og gefa Jjví mat. Það var ekki Joægilegt. En Jjetta sagði ég ekki við mömmu. Ég vissi, að })á mundi hún svara: „Hugsaðu Jjér, að Jjetta fólk hefði engan mat á jólunum, en við gæðum okkur á alls konar kræsingum. Það væri ókristilegt.“ Svona var mamma. Nú horfði hún á mig, og Jjað var eins og hún vissi, hvað ég liugsaði — Jjað gjörði hún alltaf. „Það er bara Lárus halti, sem Jjú þarft að fara til núna. Það verður ekki erfitt fyrir J)ig.“ Hún brosti til mín, og Jjegar mamma brosti, var ekki hægt að koma með nein mótmæli. Seinna um daginn liélt ég af stað. Mamma hafði bundið klút yfir jólakörfuna vegna snjóéljanna og sjálfur var ég hlýlega klæddur. Hann var hvass á norðvestan. Fyrst gekk ég meðfram limgerði, svo að ég hafði skjól af Jjví, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.