Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 62
206 EIMREIÐIN síra Jakob hafa mikinn hug á að þýða ritið á íslenzku. Og auðvitað lét hann ekki sitja við orðin tóm, heldur tók þegar til við þýðing- una af fullum krafti og lét ekki staðar numið, fyrr en henni var að fullu lokið. Bókin kom út í þýðingu síra Jakobs á vegum bókaforlags- ins Norðra haustið 1951 undir nafninu Stefnumark mannkyns. „Telja margir þá þýðingu rnikið afrek,“ segir Þórleifur Bjarnason í formála sínum fyrir bók síra Jakobs. Er það víst ekki of mikið sagt. Hitt er svo annað mál, að miklu hljóðara varð um þessa merkilegu bók en vert hefði verið. VIII. Smýgur inn að huga heilum haustmyrkur úr sinugeilum. Gerast brögð að gömlum veilum. Gustar vindur kaldur. Enginn býr við sumar allan aldur. Svo kvað Jakob Kristinsson eitt sinn. Ég nam vísuna, þegar ég var á Eiðum, þó ekki af honum sjálfum, enda hélt hann kveðskap sínum lítt á loft. Hún hefur því verið ort, áður en hann fór þaðan. Ég hef oft undrast þessa vísu síra Jakobs, er virðist benda til bölsýn- is og vonbrigða, þar eð ég hugði, að hann væri bjartsýnn gæfumað- ur, flestum ríkari af því, sem Guðmundur Eriðjónsson taldi, að ís- lenzku þjóðina vantaði mest: „eldmóð eilífrar íturhyggju konungs, er krossinn bar.“ Síra Jakob var fágætum hæfileikum og mannkostum gæddur, hafði jákvætt og heilbrigt viðhorf til lífsins, ástsæld og virðingu samferðafólks og nrikið kvennalán. Unr frú Helgu hef ég áður nokkuð ritað, lrvers virði lrún var honum og þau hvort öðru. En við það senr nýlega var nrinnzt á Ingibjörgu Tryggvadóttur, seinni konu síra Jakobs, nrá hiklaust bæta því, að hún nregnaði að gera honunr ævikvöldið bjart eða lýsa upp haustnryrkrið, svo að líkiirg sjálfs hans í ofanritaðri vísu sé notuð. Það er nrikið sagt, en ekki of nrikið. Um það sannfærðist ég við að heimsækja þau ósjaldan inn í Nökkvavog, þar senr þau bjuggu síðari árin. Bezt konr þó í ljós, hver lífsförunautur frú Ingibjörg var síra Jakob seinasta missirið, senr hann lifði og lá um skeið á sjúkra- húsi. Ég leit jrá stundum inn til hans, og var Ingibjörg þá ævinlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.