Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 63
JAKOB KRISTINSSON 207 fyrir eða hún kom þangað, meðan nrér dvaldist hjá sjúklingnum. Umönnun sú er hún sýndi honum, var svo ástúðleg og nærfærin, að ég hef fátt eða ekkert sambærilegt séð, nenra þá þakklæti hans og hlýju. Þegar síra Jakob Kristinsson varð sjötugur, minntust ýmsir hans með virðingu og jrökk í blöðum og tímaritum, sem líklegt má þykja. Meðal þeirra var sá, er þetta ritar. Mér fórust Jrá orð á þá leið, að lrann væri „áreiðanlega mesti maðurinn meðal íslenzkra kennara, sem ég vissi nokkur deili á.“ (Alþýðublaðið, 13. maí 1952). Nú þegar liðnir eru nálega tveir áratugir, síðan þessi orð voru rit- uð, meira en fimnr ár frá andláti síra Jakobs, mér verður litið til baka, skoða persónu hans og kynni mín af honum úr þessari fjar- lægð, hika ég ekki við að taka dýpra í árinni og segja af sannfær- ingu: Þrátt fyrir viðkvæma lund og veila heilsu, og ef til vill meðfram vegna hvors tveggja, en einnig og ekki síður sakir trúnrennsku hans í störfum, sannleikshollustu og hugsjóna elds, barnslegrar vizku og víðsýni spekingsins, styrkleika og stöðuglyndis, en um franr allt óbrigðullar vináttu og kærleika til alls, er lifir og hrærist, tel ég, að hann sé að öllu samanlögðu merkilegasti maðurinn, sem ég hefi hingað til kynnzt og að mestunr heilindum reynt. Ritað í jólaleyfinu veturinn 1970—71. Þóroddur Guðmundsson. EÍMftEfÐfN RITSTJÓRI: Ingólfur Kristjánsson. AFGREIÐSLA: Stórholli 17 - Sími 16151 - Box 1127. EIMREIÐIN kemur út fjórða hvern mánuð. Áskriftarverð árgangsins kr. 300,00 (erlendis kr. 330,00). Heftið í lausasölu kr. 125,00. GJALDDAGI er 1. apríl. Áskrift greiðist fyrirfram. Uppsögn sé skrifleg og bundin við áramót, enda sé kaupandi þá skuldlaus við ritið. — Áskrifendur eru beðnir að tilkynna afgreiðslunni bústaðaskipti. PRENTSMIÐJAN ODDI HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.