Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 38
182 EI M R E10 IN Sophie Kristjana Hannesdóttur kaupmanns Johnsen, en Hannes var sonur Steingríms Jónssonar biskups í Laugarnesi og konu hans Valgerðar Jónsdóttur sýslu- manns á Móeiðarhvoli. Valgerð- ur var ekkja eftir Hannes biskup Finnsson í Skálholti, er Stein- grímur fékk hennar, og móðir Þórunnar, önrmu tónskáldsiirs. Valgerður er því langanrma tón- skáldsins í báðar ættir. Árni varð stúdent 1890, þá 19 ára gamall, fór þá til Hafnar, varð cand. phil. árið eftir og las lögfræði í nokkur ár. En músíkin glapti hann. Hann iærði þá í Höfn ljósmyndafræði, sem þá var nýtt fag og lífvænlegt, og rak síðan ljósmyndastofu í Reykja- vík í tvo áratugi, til 1918, en hafði jafnframt nreð höndunr frá 1907 húsatryggingar í Reykjavík fyrir danskt vátryggingafélag. Þegar hann lagði niður ljós- myndastofuna, gerðist hann bók- haldari hjá Sjóvátryggingafélagi íslands og gegndi því starfi í 10 ár, til ársins 1929. Árið 1930 gerð- ist liann starfsmaður Landsbank- ans og gegndi því starfi, þar til liann fór á eftirlaun vegira ald- urs. Aldamótaárið 1900 gekk lrann að eiga Helgu Einarsdóttur dannebrogsmanns Guðmunds- sonar frá Hraunum í Fljótum, sem varð honum tryggur lífsföru- nautur. Þau eignuðust þrjár dæt- ur, sem allar lifa, og einn son, Árna lögfræðing, mesta efnis- nrann, senr dó á bezta aldri. Árni nrissti konu sína fjórunr árunr fyrir andlát sitt. Hér hefur ættin og lífsferill verið rakinn í stórum dráttum. Þótt Árni hafi unnið störf sín vel og heiðarlega, þá var lrann í vitund þjóðarinnar fyrst og frenrst tónskáldið, sem hafði sanr- ið falleg sönglög, senr allir þekktu. Næst vi! ég minnast á sönglíf- ið í Reykjavík á uppvaxtarárunr Árna, allt til þess að hann varð stúdent, og síðan nrinnast á þau tónlistaráhrif, senr lrann varð fyrir í Kaupmannahöfn, því að upp úr þessum jarðvegi er list hans sprottin. Hljóðfæramúsík í Reykjavík á árununr 1870 til 1890 var þá ekki á háu stigi. Nokkrir kunnu á fiðlu, en þar var ekki unr list, senr hægt er að nefna því nafni, að ræða. Nokkrir léku á píanó, aðal- lega kvenfólk, en af takmarkaðri getu, að undantekinni landshöfð- ingjafrú Olufu Finsen, senr lék forkunnarvel og hafði lært í tón- listarskóla í Kaupmannahöfn. Hilmar Finsen, maður hennar, var náfrændi landfógetans og var samgangur milli heimilanna. Það nrá því ganga út frá því gefnu, að Árni hafi heyrt píanóleik frúar- innar, en hann var ekki nema 12 ára gamall, þegar landshöfðingja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.