Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1913, Blaðsíða 8

Ægir - 01.03.1913, Blaðsíða 8
32 ÆGIR Tekjur.........................................................kr. 470,050 Gjöld............................................................. — 353,225 Tekjuafgangur kr. 116,825 Tekjuafganginum sje varið þannig: Afborgun af láni að upphæð kr. 495,000 gegn 1. veðrjetti í báðum skipunum, 60°/o af verði peirra, sem afborgast á 12 árum kr. 41,250 Fyrningar og varasjóður, 4°/o af verði skipanna.................— 33,000 Fyrning á áhöldum...............................................— 2,500 6°/o ársarður til hluthafa af kr. 385,000 ...........................— 23,100 Til uppbótar handa viðskiftavinum, sem eiga hluti í fjelaginu og í varasjóð, svo og til yfirfærsiu til næsta árs .... — 16,975 Kn 116,825 Stofnfje íjelagsins áætlað: Verð skipanna..................................................kr. 825,000 Rekstursfje.....................................................— 55,000 Kn 880,000 sem fæst þannig: Lán gegn 1. veðrjetti..........................................kr. 495,000 Hlutafje........................................................— 385,000 Alls kr. 880,000 II. Fijrir eill skip samkv. framangreindu. Skipið eins og skip A í I., verð kr. 4 7 5,000. G j ö 1 d (árlega): Rekslurskostnaður..............................................kr. 144,000 Til afgreiðslumanna utan lands og innan.............— 13,000 Framkvæmdarstjórn, skrifstofukostnaður, skattar, símagjöld, burðargjöld o. s. frv.....................................— 13,500 Vcxtir af láni að upphæð 285,000 krónur gegn 1. veðrjetti í skip- inu, í byrjun.............................................— 15,675 Viðhald.........................................................— 5,000 Gert fyrir óvissum útgjöldum....................................— 4,000 Alls kr. 195,175 T e k ju r (árlega). Skipið fer 11 ferðir. Flytur 575 smál. að meðaltali h i n g a ð i liverri ferð, hver smál. á kr. 22,00 .................kr. 139,150 Hjeðan 375 smál. í hverri ferð, hver smál. á kr. 18,00 ... — 74.250 Fargjöld........................................................— 25,000 Tillag úr landsjóði.............................................— 30,000 Alls kr. 268,400 Tekjur .............................................................kr. 268,400 Gjöld.............................................................. — 195,175 Tekjuafgangur kr. 73,225 Tekjuafganginum sje varið þannig: Afhorgun af láni, að upphæð kr. 285,000, gegn 1. veðrjetti i skip- inu, 60°/o af verði þess, sem afborgast á 12 árum .... — 23,750 Fyrningar og varasjóður, 4°/o af verði skipsins.................— 19,000 Fyrning á áliöldum..............................................— 1,500 6°/o ársarður til hiuthafa af kr. 230,000 ...........................— 13,800 Til uppbótar handa viðskiftavinum, sem eiga hiuti i ljelaginu, og í varasjóð, svo og til yfirfærslu lil næsta árs .... — 15,175 Kr. 73,225 Starfsfje fjelagsins áætlað: Verð skipsins..................................................kr. 475,000 Rekstursfje.....................................................— 40,000 Alls kr. 515,000 sem fæst þannig: Lán gegn 1. veðrjetti..........................................kr. 285,000 Illutafje.......................................................— 230,000 Alls kr. 515,000

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.