Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1913, Blaðsíða 10

Ægir - 01.03.1913, Blaðsíða 10
34 ÆGIR Guöm. Helgason, búnaðarfjelagsform. G. Olsen, kaupm. I. G. Halberg. Halldór Daníelsson, yíirdómari. Halldór Jónasson, form. stúdentaQelagsins. Halldór Pórðarson, bókbindari. Hallgr. Benediktsson, kaupm. H. S. Hansson, kaupm. Hanncs Hafliðason, skipstjóri. Helgi Magnúss. járnsm. Hjálmtýr Sigurðss., kaupm. Hjörtur Hjartarson, trjesm. Thor Jensen, kaupm. Jóh. Jóhannesson, kaupm. Jón Árnason, kaupm. Jón Björnsson, kaupm. Jón Brynjólfsson, kaupm. Jón Gunnarsson, samábyrgðarstjóri. Jón Halldórsson, trjesmiður. Jón Jónsson, kaupm. frá Vaðnesi. Jón Ólafsson, skipstjóri. Jón Porláksson, landsverkfræðingur. Jón Zoega, kaupmaður. Jónatar Borsteinss., kaupm. Kjartan Gunnlaugss., kaupm. Kristján Hall, bakari. pr. Lárus G. Lúðvíksson, kaupm. Luðvik Lárusson. Ludvig Andersen, skraddari. Magnús Blöndahl, kaupm. Magnús Magnússon, skipstj. Matth. Pórðarson, útgerðarm. Ó. G. Eyjólfss., kaupm. Páll H. Gíslason, kaupm. Pjetur G. Guðmundss., bókbindari. Pjetur Halldórgson, bóksali. Pjetur A. Ólafsson, kaupm. frá Patreksfirði. R. P. Levi, kaupm. Sigurður Hjaltested, bakari. Sturia Jónsson, kaupm. Sveinn Björnsson, yfirdómslögmaður. Sveinn Hjartarson, bakari. A. V. Tulinius, fyrv. sýslum. Porv. Porvarðsson, prentsmiðjustj. Pórður Bjarnason, kauprn. Guðjón Sigurðsson, úrsmiður. Guðm. Kr. Guðmundsson, kaupm. H. J. Hansen, bakari. Páll Halldórsson, skólastj. Tómas Jónsson, kaupm. Efitirmáli. Pað hefur lengi verið trú manna að pað lægi ekki fyrir okkur íslendingum að reka nein slórfyrirtæki, við værum ekki skapaðir til ann- ars en að hokra hver í sinu liorni og hafa sein minst samneyti innbyrðis nema þá til pess að skemma og eyðileggja liver fyrir öðrum. En þetta er alveg skökk trú. Aldarhátturinn hefur að visu verið í versta lagi hjá okkur und- anfarið, en hann er að batna og reynslan sýnir að vor íslenzki þjóðflokkur er í raun og veru efnilegur þótt iítið sé orðið úr honum hér á landi ennþá. í öðrum löndum vinnur liann sér allsstaðar álit og traust, og þar sem menn komast i nánari kynni við íslendinga bera menn þcim besta orð. Gallinn hér heima fyrir er sá, að okkur hefur vantað alla trú og traust á sjálfa olckur, og það er vegna þess að við höfum einlægt reiknað svo skamt í öllum okk- ar fyrirtækistilraunuin að lítilfjörleg óhöpp hafa riðið þcim að fullu. — Og svo má ekki gleyma þeirri endemismeinloku sem hefur haft enda- skifti á viti bjá okkur um langan tíma, sem sé þeirri að þingið eigi að gjöra alll. En nú er sá rétti skilningur að ryðja sér til rúms. Óhöppin eru nú ekki álitin draug- ar eða sendingar á íslendinga eina, heldur að- eins blindir og i sjálfu sér meinlausir liðir i orsakalögmálinu, sem maður verður bara að læra að þekkja. Og byrjunarafl allra þjóðþrifa liggur ekki borgið innan veggja þingsalsins, heldur úti á meðal einstaklinganna. En hvað sem þessu líður, þá er það mál sem hér liggur fyrir byggt á svo traustum grund- velli, að það er vart hugsandi að það verði ó- nýtt liéðan af. Og komi eitthvert afturkast í þessa félagsstofnun mun ekki liða á löngu áður en byrjað verður á ný. — Pví að þetta er ein- mitt eitt af þeim málum sem á dýpstar rætur í hugskoti hvers góðs íslendings, af öllum stétt- um, frá kaupmanninum scm er að berjast við útlent auðvald — til embætlismannsins sem situr við sín vissu laun og frá sjómanninum sem er daglegur sjónarvottur útlendra siglinga um landið rétt- og rangsælis — til bóndans sem býr inn i innstu afdölum. Allir vita af sínu hyggjuviti að eitthvað stórt og mikið er komið undir því að ráða sambandi sínu við umheiminn, allir vita að það er eitt veigamesta sporið i áttina til sjálfstæðis og velmegunar að ráða viðskiftaleiðum sínum sjálfir, allir finna að það er meira en óþægilegt að geta orðið lokaður úti í regin hafi bjargarlaus að öllum aðfluttum nauðsynjum, ef stríð bcr að höndum eins og fyrir réttri öld átti sér stað og olli hjá okkur hallæri, er ófriðurinn var milli Dana og Englendinga. En þótt ekki væri um neinn sýnilegan skaða að ræða, þá er skipaleysið búið að gjöra okk- ur þá skömm og kinnroða að það er bókstaf- lega óhugsandi að við getum legið undir slíku lengur. Við verðum að rísa upp allir sem einn og styðja að stofnun þessa fyrirhugaða félags. Við eigum að gjöra það allir segi eg, til þess að félagið geti kallast þjóðarfyrirtæki. Flestar þjóðir eiga sér mörg slík fyrirtæki sem al-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.