Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1913, Blaðsíða 14

Ægir - 01.03.1913, Blaðsíða 14
38 ÆG I R ora. 4. Vitamál. 5. Síldarlöggjöfin. 6. Tíma- ritiö »Ægir«. 7. Skattalöggjöfin. 8. Fjármál. 9. Lagabreytingar. 10. Um lög fiskiveiðasjóðs- ins. Edilon Grímsson skipstjóri tók þá til máls um strandgæzluna og vildi bæta við strandvarnarskipi. Hann minntist þá á vitamálið og mælti mjög með vita á Látra- bjargi. Eftir það tóku ýmsir til máls um mál þau sem nefnd hafa verið. Matth. Þórðarson stakk upp á því að kosin væri 5 manna nefnd til þess að fjalla um strandvarnarmálið. Kosningin fór þanníg: Gísli Sveinsson fékk 14 atkv. Magnús Sigurðsson 12 atkv. Matth. Þórðarson 9 atkv. Geir Sigurðsson 8 atkv. Magnús Blöndahl 8 atkv. Fleira var ekki tekið fyrir. Deildir fiskifjelags íslands 1912. Meðlimatala: Aðaldeild fjelagsins í Reykjavik: Æíiíjelagar....................... 36 Ársmeðlimir....................... 45 81 1. Deild íjelagsins á Bíldudal.............. 42 2. Deild fjelagsins á Pingeyri............... 42 3. Deild fjelagsins i Kefiavík............... 26 4. Deild fjelagsins i Hafnarfirði............ 48 5. Deild fielagsins á Seyðisfirði............ 40 6. Deild fjelagsins á ísafirði............... 52 7. Deild fjelagsins á Akureyri............... 12 8. Deild tjelagsins á Akranesi.............. 21 9. Deild ijelagsins á Súgandafirði........ 14 10. Deild fjelagsins á Stokkseyri............ 21 11. Deild fjelagsins í Garði....................30 Meðlimir fjelagsins alls: 429 Yfirlit yfir tekjur og gjöld „Fiskifjel. íslands“ frá stofnun þess í febr. 1911 til b‘/h 1912. Tekj ur: Greidd árstillög fjelagsmanna ‘'oo 71,00 Æfigjöld 36 fjelagsmanna ‘°/oo... 360,00 431,00 Skaltur frá deildum fjelagsins........... 38,25 Fjárveiting úr landssjóði.............. 2500,00 Tekjur af »Ægi«: Greidd 219 eint. af Ægi 1912. 331,70 Auglýsingar................... 280,60 612,30 Vextir af fje i sparisjóði............... 20,59 Krónur: ........ 3602,14 Gjöld: Prentun á lögum fjelagsins, papp- ir og ritföng.................. 142,35 Húsaleiga þar með talin fundar- höld........................... 126,50 Húsmunir keyptir............... 232,25 Kol, olía og ræsting............ 21,25 Talsímagjöld og símskeyti...... 84,29 Augl. og innlieimta ágjöldum.. 28,95 635,59 Varið til útbreiðslu fjelagsins....... 343,40 Kostnaður við Ægi: 1. Laun ritsljóra........... 500,00 2. Prentun og pappír........ 973,95 31 Hefling, útsending og burð- argjald................... 224,69 4. Ritíaun.................... 10,00 1708,64 í sparisjóði B‘/12 1912 ....... 754,14 Peningar lijá gjaldkcra........ 160,37 914,51 Krónur: ....... 3602,14 Skattar frá deildunum sendir íiskifjelaginu aulc þeirra er getið var í siðasta blaði. Fiskideild Stokkseyri kr. 5,25 — Akranesi — 5,75 — Gerðum — 9,00 — ísafirði — 14,25 — Eyrarbakka — 6,50 — Keflavík — 0,75 Seyðfirðinga — 7,00 — sömu (1913.) — 8,50 Heima. Fisldfjelagsdeild. var stolnuð á Eyrarbakka 24. febr. s. I. Stofn- endur voru 26. f stjórn voru kosnir: Formað- ur Guðm. ísleifsson Háeyri, ritari Bjarni Egg- ertsson og gjaldkeri Guðfinnur Pórarinsson. Hafnarfjarðarbryggjan var vígð sunnudaginn 16. fehrúar að við- stöddum fjölda manns. Lýsing er á bryggjunni f síðasta blaði.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.