Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1913, Blaðsíða 16

Ægir - 01.03.1913, Blaðsíða 16
40 ÆGIR ingar í Amsterdam á öllu pví er að siglingum lýtur og á sú sigling að vera í 21 deild og sýna sögulegan gang hollenzkra siglinga írá fyrstu tíð og fram á vora daga. Segir Berl. Tageblatl að par muni geía á að líta alt mögu- legt sem lúti að smærri og stærri skipagöngum nú á dögum. Fiskifloti Færeyinga. Samkvæmt skýrslum fyrir árið 1611 áttu Fær- eyingar alls 142 þilskip samtals 10,700 reg. ton. Þar að auki etga þeir 120 vélbáta og yfir 1600 róðrabáta, sem eingöngu eru notaðir heima iyrir. Arður Færeyinga sama ár af þilskipa- veiðunum við Færeyjar og ísland var um 1,592000 kr. en veiðar á opnum bátum 683,000 en það verður þá til samans 2 mill. og 275 þús. kr. En þar er ekki reiknaður sá fiskur sem þeir éta sjálfir. k Ítalíu segir fregn í þessum mánuði, að íiskimarkað- ur allur sje að liína við vegna slæmrar upp- skeru af grænmeti einkum sunnan til. Pananiasknrðurinn. Eins og skýrt hefur verið Irá hér í blaðinu, þá samþyktu Bandamenn lög um að leysa strandferðaskip sín frá því að gjalda skurðtoll, en Englendingar cru æfir út af þessu og kalla þetta brot á gömlum samningum. Nýja stjórn- in í Bandaríkjunum liefur ekki enn þá tekið af- stöðu í þessu máli en margir henni áhangandi eru á því að leggja mál þetta fyrir gjörðar- dóminn í Ilaag. Nýjar fregnir segja að opnun skurðsins muni teijast eitthvað af skriðum sem hafa fallið olan í hann. Það var einkennileg liræðsla sem breiddist út gegn um blöð og tímarit þegar byrjað var að grafa Panamaskurðinn. Einhverjir vöktu máls á því að sjórinn stæði hærra austanmeg- in Panamaeiðisins heldur en vestan, vegna mið- jarðarstraumsins, sem streymir inn í ftóann milli Norður- og Suðurameríku. Svo hjeldu inenn að þegar skurðurinn væri grafinn, þá mundi sjórinn streyma með kyngikrafti gegn um hann og hætta ekki fyr en hann liefði brotið miðjarðarstraumnum rás yfir í Kyrra- hafið. En svo kom það versta: — Pegar mið- jarðarstraumurinn fengi þessa nýju útrás, þá mundi Golfstraumurinn — sem myndast af út- rás úr ílóanum vestanverðum — hætta að renna, og Norðurlönd, að minsta kosti ísland ogNor- egur, verða óbyggileg fyrir kulda sakir. Lík- lega hefði nú ekki farið jafn illa með Golf- strauminn eins og spáð var, þótt sjórinn hefði brotið eyðið, því að hann slafar sumpart af vestanstaðvindum suður í höfum. — En það sem tekur af öll tvímæli, er það, að Panama- skurðurinn verður í raun og veru ekki skurður á milli hafanna í orðsins venjulegu merkingu. heldur hækkandi og lækkandi fleylikvíar eða skipatröppur. Síldarflutningur til St. Pjetursborgar. Skýrsla er nú þegar komin fyrir hann fyrir árið 1912. Fluttar voru inn á árinu 380 þús. tunnur og er það 47 þús. lunnum meira en ár- ið á undan. Af þessu komu frá: Englandi um 349,000 tunnur Noregi um 31,100 — Pýzkalandi um 750 — Til hinna tveggja stærstu hatna við Eystra- salt voru flutt alls: til Riga 214,063 tunnur og til Libau 553,912 — Aug/ýsing fyrir sjófarendur. Samkvæmt símskeyti frá bæjarfógetan- um á Seyðisfirði hefur vitinn á Brimnesi eyðilagst af stormi og brimi. Óvíst hve- nær aflur verður kveikt á lionum. 18. mars 1913 Stjórnarraéié. Prentsmiöjnn Gutenberg — 1913,

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.