Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1913, Blaðsíða 7

Ægir - 01.03.1913, Blaðsíða 7
/EGIR 31 takist að koma fyrirtækinu í framkvæmd eins og hjer er gert ráð fyrir. En ef svo skyldi takast til, að hluttnka manna, sjerslaklega kaupmanna og kaupfjelaga á Norður- og Austurlandi, yrði eigi nógu mikil, höfum vjer hugsað oss að byrja fjelagið með einu skipi, er sigli til Reykja- víkur og Vesturlandsins með 2—3 ferðum til Norður og Austurlandsins; hæta þá heldur síðar við liinu skipinu, þegar tiltækilegt yrði. Af þessutn ástæðum höfum vjer gert tvær kostnaðaráætlanir fyrir fyrirtækið. Onnur á við fjelag með einu skipi; hin við fjelag með tveim skipum, eins og að framan er lýst. Fara þær hjer á eftir. Áætlanir þessar eru gerðar eftir nákvæma yfirvegun og bygðar á allítarlegum upplýsingum. Að þvi er snertir áætlun vora um það, hversu mikinn flutning skipin muni fá, þá skal það tekíð fram, að flutningurinn er áætlaður talsvert minni en slik slcip munu hafa, sem nú eru í förum lijer við land. Kostnaðaráætlanir. I. Fyrir tvö slcip samkvœmt framangreindu. Skip A. Milli útlanda og R e y k j a v i k u r — V c s t f j a r ð a. Skipið sje að stærð hjer um bil 1200 smálestir (Dödvægt) og geti fermt um 700 smálestir af útlendum vörum, en um 900 smálestir af íslenskum vörum. Pað sje með nýlískuvjelum með yíirhitunar-gufuútbúnaði. Þetta atriði verður að álítast mjög þýðingarmikið, með því að kolaeyðslan veröur mun minni, en liún er aðalútgjaldaliðurinn i starfrækslunni. Hraðinn sje 12 mílur á vöku. Farrými 1. flokks fyrir 45 farþega og 2. flokks fyrir 30—35. Kælirúm nægilega slórt fyrir kjöt og fisk. Alt smíði á skipinu af vönduðustu gerð. Slíkt skip kostar hjer um bil 475,000 krónur. Reksturskostnaður á því 12000 krónur á mánuði; þar í talin öll útgjöld skipsins, hafnargjöld, afgreiðslugjöld, ábyrgðargjald o. s. frv. Skip B. Milli úllanda og kringum land. Hjer um bil 1000 smálestir (Dödvægt), fermi um 550 smálestir af útlendum vörum, en um 700 smálestir af íslenskum vörum, hraði 11 mílur, farþegarúm nokkuð minna en á skipi A. Að öðru leyti eins bygt og útbúið að öllu. Fað kostar hjer um bil 350,000 krónur. Reksturs- kostnaður á mánuði 11000 krónur. Gjöld (árlega); Rekslurskostnaður: Skip A......................................kr. 144,000 ---- Skip B.....................................— 132,000 Til afgreiðslumanna utanlands og innan..........................— 20,000 Framkvæmdarstjórn, skrifstofukostnaður, skattar, símagjöld, burðargjöld o. s. frv............................... . — 15,000 Vextir af láni að upphæð 495,000 krónur, gegn 1. veðrjetti í skipunum, i byrjun.....................................— 27,225 Viðhald.........................................................— 9,000 Gert fyrir óvissum útgjöldum................................. . —_________6,000 Alls kr. 353,225 Tekjur (árlega): Skip A. Fer 11 ferðir árlega. Fytur 600 smál. að meðaltali hingað i hverri ferð, hvcr smál. á kr. 22,00............................ kr. 145,200 Flytur 375 smál. að meðaltali hjeðan í hverri ferð, hver smál. á kr. 18,00 ..................— 74,250 Farsiöld.......................................kr. 244,450 S k i p B. Fer 8 ferðir árlega. Flytur 500 smál. að meðaltali h i n g a ð í hverri ferð, hver smál. á kr. 22,00 ..........................kr. 88,000 Flytur 400 sraál. að meðaltali hjeðan i hverri ferð, hver smál. á kr. 18,00 ..................— 57,600 Kargjöld.......................................• ■ - _ 160,600 Tillag úr landssjóði................................................— 65,000 Kr. 470,050

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.