Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1914, Blaðsíða 14

Ægir - 01.05.1914, Blaðsíða 14
62 ÆGIR Afll þilskipa við Faxaflóa á vetrar- vertíð 1914. Reykjavikur skipin. Ása......................... Björgvin.................... Björn Ólafsson.............. Ester....................... Hafsteinn................... Hákon ...................... Keflavík.................... Milly....................... Ragnheiður.................. Seagull..................... Sigurfari................... Sigríður.................... Sæborg...................... Valtýr...................... Samtals Hafnarfjarðar skipin. Greta............................... 18þús. Sljettanes...................... 12 — Surprise........................ 19 — Samtals 49 þús. Um hálfsmánaðar tíma, var mikill afli í Hafnarfirði á háta. Urðu lilutir frá 10— 50 kr.; var róið suður í Vatnsleysuvík, — en frá 15. þ. m. hefir verið gæftaleysi og ekki hægt að stunda róðra. Síldarlaust enn sem komið er í Flóanum, og liafa skip legíð bæði hjer á Reykjavíkurhöfn og í Hafnarfirði, að bíða eftir beitu. Veðrátta á vertíðinni hefir verið stirð og ónæðisöm, en slys hafa verið með ininsta móti. Aflaskýrslur. í Grindavík hefir aflast alls 184,751 fisk- ar. Byrjuðu róðrar dar 20. febr., og nær skýrsla þessi til loka. í Porlákshöfn aflaðist í marsmánuði alls 132,991 fiskar. Þaðan gengu 25 skip, öll tólfróin og voru á hverju skipi 15—16 inanns, og afla skift í 19—20 staði. Á Slokkseyri hefir aflast alls 63,884 fisk- ar, frá 1.—31. mars. Á. Eyrarbaklca aflaðist frá 1.—31. mars, 29,616 fiskar, og var aðalaflinn veiddur í net, en lítið eitt á lóð. Þetta eru þær aflaskýi-slur, er skrifstof- unni hafa borist til þessa, og fáist fram- haldið, verður það birt í »Ægi«. Það er vonandi, að sem flestir sendi fiskiskýrslur sínar; aðrar þjóðir gera sjer far um að þær sjeu svo nákvæmar, sem auðið er, og þvi ættum vjer eigi að gera hið sama? Þótt aðeins sje hjer sett aðal-upphæð afl- ans, þá er það rúmsins vegna, en eigi sökum þess, að skýrslurnar væru eigi vel úr garði gerðar; frá þeim var vandlega gengið og þær sundurliðaðar og hinar glöggvustu. Vjelstjóri Sigurjón Kristjánsson, lijer í Reykjavík, hefir um nokkur ár verið að útbúa síldarnót, sem liann að 23 þús. 16 — 2272 — 2U/2 — 19 — 15 — 25 — 12 — 24 — 21 — 12 — 29 — 23 — 31____— 294 þús. Eftirfylgjandi símskeyti sendi Fiskifjelay Islands 17. mai 1914. »Fiskifjelag Islauds« sender »Selskabet for de norske Fiskeriers Fremme« sin varme Lykönskning i Anledning af Hund- redeaarsfesten for Norges Selvslændighed. A islensku: Fiskifjelag íslands sendir »Selskabet for de norske Fiskeriers Frem- me« innilega heillaósk sína í tilefni af hundrað ára afmæli sjálfstæðis Noregs. Svarskeytið hljó'ðar svo: »Selskabet for de Norske Fiskeriers Fremme« takker Fiskifjelag Islands for- bindtligst for Hilsenen i Anledning Jubileet idet man uttaler Önsket om Held og Frem- gang for Islands unge Fiskeforening. Á islenslcu: Selskabet for de norske Fiskeriers Fremme« þakkar Fiskifjelagi ís- lands kveðjuna í tilefni af hundrað ára afmælinu, og óskar hinu unga Fiskifjelagi íslands hamingju og framfara.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.