Ægir - 01.07.1914, Side 8
84
ÆGIR
leitt verið styttri en við norður- og austur-
ströndina, og margt af fiskinum verið veitt
næsta mánuð eftir merkingu.
2. Sjest það, að skarkolinn sem merkt-
ur hefur verið (og eftir það sjálfsagt dval-
ið nokkuð) í kalda sjónum, hefur vaxið
miklu minna en sá sem merktur hefur
hálfvaxinn eða meir (25—50 cm. langur); en
vaxtarmunurinn hefði sjálfsagt verið enn
meiri, ef um smáan og ungan fisk hefði ver-
ið að ræða. Ósagt skal látið hvort þessi
vaxtarmunur stafi af hitamun eða mun á
fæðugnægð, eða hvorutveggja.
3. Sjest að 22,5% hafa veiðst aftur af
Mcrking- á skarkoln við ísland, 1903—1909.
Staðirnir, sem merkt og slept var sjást glögt, og frá þeim eru dregnar línur, sem enda < örfaroddi,
til staðarins þar sem fiskurinn var endurveiddur. Tölurnar sem standa þar við, sýna tölu mána ðanna,
sem fiskurinn var 1 sjó eftir merkingu.
verið og dvalið í heita sjónum. Hefur
Iengdaraukinn í fyrra skiftið numið eitthvað
kringum 2,5—3,5 cm. á ári (minst við Aust-
Iand, þar sem sjórinn er kaldastur), en kring-
um 6 cm., eða hjer um bil helmingi meira,
í síðara skiftið. Koli sá, er merktur hefur
verið, hefur yfirleitt verið töluvert vaxinn,
hinum merktu fiskum; en það er mikill mun-
ur á, hve mikið hefur endurveiðst á ýmsum
stöðum; við norður- og austurströndina hefur
mjög lítið veiðst, að eins S—6%, en í Faxa-
flóa mikið, einkum eftir sfðari merkinguna
(1909), því að þá endurveiddist meira en
helmingur (54%) af hinum merktu fiskum,