Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1915, Blaðsíða 19

Ægir - 01.09.1915, Blaðsíða 19
ÆGIR 129 8. gr. Nöfn þeirra sem undir prófið ganga, skal rita í prófbók, sem er löggild, og geymd milli prófa af stjórn »Fiskifjelags íslands«. — 1 bók þessari skal skýrt frá fullu nafni hvers eins, fæðingarstað, -degi og -ári, og einkunnum þeim og aðalein- kunn, sem gefin,. var við prófið. Bókin skal færð og undirrituð af prófnefndinni. Samrit af prófbókinni skal jafnan vera á skrifstofu »Fiskifjelags íslands«. Gullf OSS. Fyrri hluta dags 21. september þeg'ar Ægir er uálega fullsettur, gaua sú fregu upp hjer í bæ, ad þýskur kafbátur hafi sökkt „6uilfossiM, og þetta er haft eft- ir Fiora og því slegiö upp, en skip hafa áður haft frjettir aö færa, sem ekkl þóttu ábyggi- legar. Hvort seni Guilfoss er nú ofansjávar eöa ekki, þá ættu menn aö venja sig af þeim ósið, aö birta slíkar frjettir fyr en náuarl uppiýsingar eru fyrir hendi, og muna eftir aö þaö eru þung slög, sem konum, börnum ög ástvinum eru veitt í hvert skifti, sem ógreiuiiegar frjettir eru birtar frá sjónum. Slíkar frjettir geta eyöilagt ístööulitlar konur og rnæöur, þótt þær síðar heimtl sína, og til þelrra verður aö taka tlllit. Vonandi er hjer uin athugiiu- arleysi þelrra aö ræöa, sem fregnina sendu út — eu eklii annaö verra. Pví mátti ekki bíöa aö birta þetta. þangað tíl eitthvaö heyrö- ist um farþega og skipshöfn. Heima. Sfldarafli íslenzka skipanna. Hjer fer á eftir skrá yfir síldarafla þann, sem skipin hjeðan úr Reykjavik og Hafnarfirði hafa fengið Norðanlands i sumar. Maí 8800 tunnur. Ingólfur Arnarson 6458 Skallagrimur 7100 Snorri goði 5800 Njörður 5346 . Earl Hereford 5300 Apríl 5700 -- Baldur 5080 Bragi 5144 Snorri Sturluson 5100 Jarlinn 3900 Rán 4100 — Jón Forseti 4020 — íslendingur 3000 Eggert Ólafsson 3200 Víðir 4950 Ýmir 4500 Alpha 3600 Alls: 91098 tunnur. Þá hafa alls 3 vjelabátar stundað síld- veiðar á Siglufirði og hafa aflað ágætlega. »Hrólfur« og »Leifur« unnu saman og fengu samtals 4500 tunnur og Freyja Qekk 2700 tunnur.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.