Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1915, Blaðsíða 20

Ægir - 01.09.1915, Blaðsíða 20
130 ÆGIR Ath. Frá þessum afla munu dragast frá 15—16°/o í vanalega pökkun til út- landa. 20. ágúst var afli við Eyjafjörð, Siglu- fjörð og Seyðisfjörð gefinn upp til Nor- egs 198,000 tunnur, eftir þann tíma kom stór hrotu, sem giska má á að hafi gefið útlendingum 100—150 þús. tunnnr, en það kemur í Ijós síðar. Erlendis. V erslnnarfr j ettir. Síðan jeg skrifaði skýrslu mína 15. f. m., hafa prísarnir ekki breyst stórvægi- lega, þó hafa fiskprísar heldur hækkað og síld hefur hækkað töluvert. Saltfiskur. (Þurfiskur) afhentur í Kaup- mannahöfn. Hnakkakýldur stór fiskur 140—145,00, millifiskur 130,00, stórfiskur óafhakkur 135,00, smáfiskur 120,00, ýsa 100,00, Labradorfiskur 100,00, Langa 125,00 upsi 86,00, keila 90,00. Óverkaður stór saltfiskur 88,00, smáfiskur 78,00, En fob ísland er stór saltfiskur 80,00 og smá- fiskur 70,00. Spánar og Ítalíufiskur fob ísland, mat- inn af hinum lögskipuðu fiskimatnsmönn- um, stór fiskur 135,00, smáfiskur 115— 120,00, Ýsa 105,00, Labradorfiskur 95,00. Lgsi. Besta ljóst þorskalýsi, með út- flutningsleyfi hver 105 kiló 140,00, brúnt 125—140,00, dökt 120,00, meðalalýsi er ekki umspurt og óvíst um verðið. Há- karlalýsi hver 100 kíló. 140,00, brúnt 130,00, sellýsi 130,00. Sild 50 aura kiló nettóvigt. Kaupmannahöfn 10. september 1915. Formamm-vísur. Selvogur: Pórarinn Bjarnason frá Snorrastöðum: Bjarnastaða búandinn býst með djarfa sveina, þreklundaður Þórarinn þóftu-skarf að reyna. Þó að veður vaxi stinn, og væti Úður breka, þorski hleður sjótin svinn siglu- prúðan dfeka. Porláksliðfn: a. Norðurvör. Bjarni Grímsson frá Stokkseyri: Bjarni slinga happa-hönd, hefir á þingum vanda, djarfur þvingar ára-önd út á hringinn-landa. Frækinn drengur fram um ver, fiskað lengi getur. Stýrir »Feng« og eitthvað er ef öðrum gengur betur. Gísli Gíslason, úr Reykjavík: Reykjvíkingur Gísli glatt, girðist slingur verjum, teinæringi hryndir hratt. Hrönn þó glingri á skerjum. »Kára« stýrir höndin hög Hljes- um mýri breiða; ára dýri um úfinn lög, öldin snýr til veiða. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.