Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1916, Síða 5

Ægir - 01.02.1916, Síða 5
ÆGIR. MÁNAÐARRIT FISKIFJELAGS ÍSLANDS 9. árg. Reykjavik. Febrúar 1916. Nr. 2. iir Fiskiielais t Laugardaginn 12. þ. m. bjelt Fiskifje- lag íslands ársi'und sinn í húsi K. F. U. M. kl. 87« e. húd. Forseti setti fundinn og gekst fyrir kosningu fundarstjóra. Fundarstjóri var kosinn Brynjólfur Björnsson tannlæknir. Forseti skýrði frá hag fjelagsins og at- höfnum þess á liðna árinu. Skýrði hann fyrst frá starfi erindreka fjelagsins erlendis og skýrslu hans. Þar næst frá starfsemi vjelfræðings fjelagsins og námskeiðum þeim, er hannj,hefði hald- ið á árinu. Að síðustu skýrði hann frá starfsemi erindrekans hjerlendis, ferða- lögum hans, deildarstofnunum og því um líku. Að síðustu gat hann skýrsluforms þess, er erindrekinn hefði búið undir prentun og fjelagið hefði látið prenta til gefins útbýtingar meðal fiskimanna. Erindreki fjelagsins fór i haust kring- um land og kom á fót i þeirri ferð 4 deildum, á Siglufirði, Ólafsfirði Hrísey og Dalvík. Hann átti og hlut í að stolnuð var deild á Gjögrum við Reykjarfjörð. Þá gat og forseti aðgjörða fjelagsins í sleinolíumálinu. Urðu síðar nokkrar um- ræður um það mál. Þá mintist og forseti á vátrygging sjó- manna, sem að undanförnu hefur verið eitt af mestu áhugamálum fjelagsins. Gat hann þess, hvernig því máli væri nú komið, og lét uppi ósk um, að fundar- menn léti uppi skoðun sína í því máli. Ræða forseta stóð yfir um 17* stundar. Fundarstjóri þakkar forseta fyrir góðar skýringar og góða stjórn, og lýsir yfir að orðið sje frjálst. Af fundarmönnum tók Benedikt Sveins- son alþingismaður fyrst til máls. Þakk- aði hann forseta fyrir ræðu hans og vel unnið starf. Næstur tók til máls Gísli lögmaður Sveinsson. Laut ræða hans mest að stein- olíumálinu. Benedikt Sveinsson svaraði ræðu Gisla Sveinssonar. Þá tók til máls Sveinn kaupm. Guð- mundsson á Akranesi, sem var mættur sem íulitrúi fiskifjelagsdeildarinnar »Bár- an« á Akranesi. Lauk hann lofsorði á skýrslu Matth. Þórðarsonar, og áleit, að bendingar þær, er hún gefur, mættu margt golt af sér leiða, ef þær væru hag- nýttar. Þá var vátrygging sjómanna tekin til umræðu. Fyrst tók til máls Matthías Ólafsson erindreki. Skýrði hann meðferð alþingis á því máli og á hvern rekspöl málið nú væri komið. Hjelt hann því fram, að nauðsyn bæri til að lögleiða skyldu-vá- tryggingu, er einnig næði til slysa. Óá-

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.