Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1917, Side 26

Ægir - 01.11.1917, Side 26
178 ÆGIR Ennfremur gefið i peningum: Marta Jónsdótlir, Baldurshaga ... 10 kr 00 aur. Oddgeir Guðmundsson, prestur ... 6 — 37 — Þórarinn Gíslason, verslunarmaður ... 5 — 00 — Katrín Friðriksdóttir, Fögrubrekku ... 10 — 00 — Ólafur Yigfússon, Raufarfelli ... 5 — 00 — Jón Sveinsson, stud. jur. Reykjavík ... 10 — 00 — Páll Oddgeirsson, kaupmaður ... 100 — 00 — Sigurður Sigurðsson, lyfsali, Arnarholti ... 100 — 00 — J. A. Gíslason, bókhaldari, Hól ... 10 — 00 — Sektir ... 5 — 00 — Gísli J. Johnsen, konsúll ... 150 — 00 — 411 kr. 37 aur. Samtals geflð 872 kr. 60 uur. II. Stjórn »Ekknasjóðsins« bárust umsóknir frá 6 ekkjnm druknaðra sjómanna og var þeim úthlutað: Maríu Jakobsdóttur, Bjargi.......... Önnu Sveinsdóttur, Björgvin......... Þórönnu Ögmundsdóttur, Landakoti Kristínu Jónsdóttur, Hólshúsi....... Steinunni ísaksdótlur, Seljalandí 1. 2. 3. 4. 5. 6. Björgu ísaksdóttur, Litla-Hrauni 150 kr. 00 aur. 100 — — — 75 — 00 — 65 — 00 — 60 — 00 — 60 — 00 — Samtals 510 kr. 00 aur. og mega þær vitja peninganna til gjaldkcra sjóðsins, sem er Högni Sigurðsson, Baldurshaga. Árið 1914 var í fyrsta sinni úthlutað st}uk úr sjóðinum, að upphæð 40 krón- um, árið 1915 var engu úthlutað, árið 1916 var úthlutað 116 kr. Stjórn »Ekknasjóðsins« fmnur sér, að þessu sinni, sérstaklega skylt að þakka þessar mjög svo kærkomnu gjafir, sem fyr voru taldar og óskar stuðnings og vel- vilja allra góðra borgara okkar litla þjóðfélags hér á Eyjunni, sem lítur svo á að þessi sjóður sé einhver hin allra þarfasta stofnun sjómannastéttarinnar hér. Að vísu hafa ekki allfáir beinlínis lofað að leggja eitthvað af mörkum í sjóðinn, en orðið í undandrætti fyrir þeim um efndirnar. En við þykjumst vita að þetta stafi engan veginn af vantrú þessara manna á gagnsemi sjóðsins, heldur af gleymsku, seinlæti, vanefnum o. s. frv. og heilsum því komu næstu vertíðar með fullu trausli til sömu velvildar og enn almennari undirtekla, en hið síðasta góðæri fyrir sjóðinn. Sigurður Sigurðsson, formaður. Athgs. Skýrsla þessi gefur tilefni fil ihugunar, verður athuguð i næsta blaði. — Styðjið sjóðinn. Ritstj. (»Skeggi«).

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.