Ægir - 01.01.1918, Blaðsíða 1
XI. íír*
JNr. 1
1. Gleðilegt nýár.
2. Skýrsla erindreka iunanlands
3. Sjómenn, fiskimenn, farmenn.
4. Hafnarstæði i 'V.-Skaftafellssýslu.
5. Sitt af hverju um lífshætti fiska.
6. Trj’ggvi Gunnarsson.
7. Reglugjörð fyrir Bátaábyrgðarfélag Veslm.eyja,
8. Vclstjórápróf.
9. Heima.
Verö: 2 lir., Ótgefandi: Fiskifelat> InlandM. G j a 1 d d a g i:
erlendis 3 lcr. Afgreiðsla Skrifstofa Fiskitélagsins. 1. júlí.
Simnefni Thorstein. Endist bezt.
Útgerðarmenn og skipstjórar!
Netavinnustofan »Liverpool«, er fyrsta netaverksmiðjan hér á landi er
býr til botnvörpur. Skipstjórar er notað hafa netin, gefa þeim eindregin með-
mæli um, að haldbetri og fiskisælli net hafi þeir eigi notað áður. Netin eru
búin til úr sama efni, nieð sönin gerð og af söinu ínönnum og undanfarið. Prátt
fyrir verðhækkun á efni verða netin seld með lægra verði en áður meðan
fyrirliggjandi birgðir endast. Pantið netin í tímal Manilla, víi’ar, lásar, m. m.
til skipa hvergi eins ódýrt og í Liverpool.
Skrifstofa Fiskitélags íslands er í Lækjargötu 4 uppi, opin kl. 1—5. Simi 469. Posthólf 81