Ægir - 01.01.1918, Blaðsíða 13
ÆGIR
stjórnina, að leila hið bráðasta um-
bóta á verði á sjávarafurðum í hlut-
faili við verðhækkun þá sem orðin
er á þessa árs framleiðslukostnaði.
c. Sé um enga nýja samninga að ræða,
að stjórnin þá gefi skýringar um
hvert þessa árs samningar eigi að
gilda fyrir þetla ár og skýra að öllu
leyti hvernig verzlunarsambandi voru
er háttað við önnur lönd með sölu
á sjávarafurðum.
Eftir að hafa rætt þetta mál, voru
tillögurnar undir stafl. a, b, c, bornar
undir atkvæði og samþyktar með öllum
greiddum atkvæðum.
Keflavik 20. des. 1917.
Eyj. Bjarnason. Einar Jónsson.
Ól. V. Ófeigsson.
Við undirritaðir nefndarmenn, sem á
fundi í gær vorum kosnir til að koma með
ákveðnar tillögur i fiskiveiðamálinu, leið-
ar og lendingamálinu, bjargráðaskips-
málinu og styrktarsjóðsmáli sjómanna,
leyfum okkur hér með að koma með
eftirfarándi tillögur:
1. Deildin skorar á stjórn Fiskifélags
íslands, að komast eflir hjá lands-
stjórninni, hvort samið hafi verið á
ný við ensku stjórnina um verð á
sjávafurðum á komandi ári, og
hvern árangur sú málaleitun hafi
haft, og háfi ekki verið samið, þá
skori Fiskifélagsstjórnin álandsstjórn-
ina að gera hið bráðasta samninga-
tilraunir, er miðaðar séu við hinn
aukna framleiðslukostnað á þessu
ári. Skorað skal á landssljórnina að
skýra tafarlaust frá hvað gerist og
hvers má vænta i þessu, svo al-
menningur viti hvers vænta á i því
efni.
2. Nefndin leyfir sér að leggja til, að
7
fiskifélagsdeildin fari þess á leit við
Fiskifélag Islands, að það hlutist til
um að hinn væntanlegi hafnarverk-
fræðingur landsstjórnarinnar, komi
hingað á næsta sumri til að gera
nauðsynlegar athuganir, uppmæling-
ar og kostnaðaráætlanir um væntan-
legar endurbætur á Járngerðastaða-
sundi, einkum með það fyrir aug-
um að gera færa vélabátaleið inn á
Hópið, alt eftir tilmælum og skýr-
ingum hreppsnefndarinnar.
Nefndin vill beina þeirri áskorun
til formanna, landeiganda og sjó-
manna, að þeir hlaði upp og haldi
öllum sundmerkjum í góðu standi,
svo og ryðji varirnar og haldi þeim
sem bezt við, einnig hlaði nauðsyn-
legustu skjól eða varnargarða, þar
sem því verður við komið. Yill
nefndin fela stjórn íiskifélagsdeildar-
innar að hafa umsjón með málefn-
um þessum, og sérstaklega skora á
hana hvað sundmerkjunum við
kemur, að standa kappsamlega á
verði þar til sú bót er á ráðin að
þau geti talist í góðu standi.
3. Nefndin álítur æskilegt að björgun-
arbátur sá, sem ráðgert er að fram-
vegis verði kringum Skagann geti á
vetrarvertíðinni, að öðru jöfnu í
norðanáttum haldið sér á Grinda-
vfkurfiskmiðum, og vill undir þeim
kringumstæðum taka þátt í kostnaði
við útgerð hans, svipað öðrum fiski-
mönnum.
4. Nefndin er meðmælt hugmyndinni
um styrktarsjóði aldraðra sjómanna
og telur æskilegt að sjómenn al-
ment taki þátt í þeim. Vill hún
henda á að til muni vera hér vísir
að slíkum sjóði, safnaður áður af
sjómönnum úr Árnes og Rangár-
vallasýslum og mun sjóður þessi nú